loading/hleð
(26) Blaðsíða 8 (26) Blaðsíða 8
8 SAGAK AF þÓRÐI HREÐU. at þeir váru komnir í Miðfjörð. Þeir lendu í Miðfjarðarósi. I’á var Miðfjörðr albyggðr. Skeggi bjó at Reykjum, er kallaðr var Miðfjarðar-Skeggi. Hann var son Skinna-Bjarnar. Því var hann Skinna-Björn kallaðr, at hann var vanr at sigla í Austrveg kaupferð, ok fœra þaðan gráskinn, bjór ok safala. Skeggi var garpr mikill ok einvígismaðr. Hann var iengi í víkingu. Ok eitt hvert sinnkom. hann við Danmörk, ok fór til Hleiðrar, þangat sem haugr Hrólfs konungs kraka var1 2, ok braut hauginn ok tók á braut sverðit Hrólfs konungs, Sköfnung, er bezt sverð hefir komit til Islands, ok öxina, er Hjalti hafði átt hinn hugprúði; en hann náði eigi Laufa af Böðvari bjarka; því at hann fekk hvergi sveigt hans armleggi. Síðan bar Skeggi Sköfnung. Miðfjarðarskeggi var höfðingi mikill ok auðigr. Hann var frændstórr. Allir Mið- íirðingar heldu hann fyrir höfðingja. Hafði Björn, faðir hans, numit allan Miðfjörð. Var hann goðorðsmaðr yfir Miðfirði ok víða annars staðar. Eyjúlfr het góðr bóndi. Hann bjó áa Osi, ok var ríkr maðr. Annarr bóndi er nefndr Þorkell. Hann bjó á þeim bœ, er á Söndum heitir, fyrir vestan fjörðinn, gcgnt Ösi. Hann var lítilmenni, en auðigr at penningum, ok vinr Skeggja at Reykjum. I'orkell hafði boðit Skeggja barnfóstr, ok var Eiðr, son Skeggja, at fóstri á Söndum í þann tíma, er Þórðr kom í Miðfjörð. Eyjúlfr bóndi frá Osi kom fyrstr manna til kaupmanna. Hann hafði tal við kaupmenn. Þórðr spurði, því bœndr myndi svá seinir til skips. Eyjúlfr kvað þat vana, at Skeggi kæmi jafnan fyrstr til skips, ok tœki þat af varningi, sem hánum líkaði; svá tœki hann ok þat af kaupmönnum til sín, sem hann vildi, til vistar. Þórðr kvað mikit um ríkilæti hans; „ok er mer hitt sagt her landsmanna vani, at finna kaup- 1) var udelader 551 d, men det er tilföiet i Fölge de andre Haandskrif/er, 2) á udcladt i 551 d. $ I
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.