loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 Um þessi árin (1807—1809} var sá presturað Stað í Hrútafirði er Jónatan liét Sivertsen; til lians var Ólafl komið veturinn 1808, til að læra að rita, reikna og skilja danska túngu. Prestur fékk þegar mikla ást á Ólafl bæði sökum námsgáfna lians, er hann áleit hinar beztu, og líka sökum hins ein- staka lipurleika Ólafs í öllu viðrnóti; kallaði liann ulitla Sivertseno, og bað hann, ef bann lifði sig, sem verða myndi, að taka sér það viðurnefni í minníngu sína. Prestur fór þess á leit við for- eldra Ólafs, livort þeir vildu ekki, að hann byrjaði að kenna Ólafi latínulærdóm, og tóku þau því held- ur seinlega, svo það fórst fyrir veturinn 1809, en þó var því heitið að byrja skvldi á því veturinn eptir (1810), en séra Jónatan dó um sumarið 1809, og hafði hann áður ánafnað Ólafl allar skólabækur sínar, en því var einginn gaumur geflnn, og þókti nú sem úti væri um skólalærdóm Ólafs* 1. Nú tók „liann segist heldur hafa getaíi betili, en fótinr sinn, eins og „'biirnum er títt — hafl gefií) sér pappírsræmur ntan af sendi- „brefum, til at> pára á“. 1) Tildrög til þess, ab s£ra Jónatan hófst máls á því, aí> kenna Olafi latínulærdóm, telur prófasturinn sálugi þessi: „þab var einhverju sinni, ab cg spurbi séra Jónatan, hvat) til „þess kæmi, aí> 4 síþustu almanaksmánuþir ársins væru keudir „vib 7, 8, 9, og 10, en væru þó þeir 9., 10., 11. og 12. meb- „al mánaþanna. Prestur tjáþi mer þat), og hversu hefþi hátt- „at> veriþ á dögum Júlíusar Cæsars um þessa tölu á mánuí)- „unurn, eg út af þessu taldi hanu fyrir mér einu sinui á fram


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.