(14) Blaðsíða 10
10
J>að var nú fyrirætlun Ólafs að fara samsumars
utan til háskólans; en það fórst fyrir, því farareyri
brast, og ýmsir lögðu fölun á hann fyrir skrifara.
Amtmaður Stefán Ól. Stephensen á Hvítárvöllum var
einn þeirra, er þar hjá mun auk annars hafa boðið
Ólafi að útvega honum gott kvonfáng; annar var
Jón Jónsson frá Bæ, er þá var orðinn sýslumaður
í Húnaþíngi; þriðji var kaupmaður L. Iínútzon í
Reykjavík, og hinn fjórði Guðmundur kaupmaður
Schevíng í Flatey, er ári áður hafði tekið þar við
verzlun. Hann lagði sér í lagi fölun á Ólaf, og
sýndi honum vinahót, því Davíð sonur Schevíngs
hafði verið skólabróðir Óiafs á Stað, og borið
honum vel söguna við foreldra sina. Yarð það
þá að vilja Ólafs og ráði foreldra hans, að hann
vistaðist hjá Schevíng kaupmanni, einkum í þeirri
von, að geta á síðan farið utan með skipi hans
sér sem kostnaðarminnst. Ferðaðist hann þá
fyrst til Reykjavíkur, og lauk þar erindum sínum,
fékk prédikunarleyfi hjá Geir biskupi Vídalín, dags.
6. Júlímán. 1816, og kom til Flateyar 21. s. m.,
»fátækur að fatnaði og öðrum efnum, því vinnu-
olaunum var varið til kennslu kostnaðarins ásamt
»með tilstyrk foreldranna». Tók hann þá við verzlun
í Flatey, því Guðmundur kaupmaður fór utan um
haustið, og fékk Ólaf til að vera kyrran, og átti
palluit cbartis, qvot vix ac ne vix qvidern ea, qva tum fuit
ætate, credideris“).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald