loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 honum þá með bréfi 15. Ágúst s. á. að gegna prófastsverkum fyrst um sinn, en prófastsembættis- bréf fékk hann 1842, 15. Marzm., og gegndi því embætti síðan til dauðadags. Auk þess sem Ólafur gegndi prófasts og prestsverkum, hvíldu á honum ýms önnur embættisstörf. Með amtsbréfi, dags. 31. Júl. 1823, var hann settur bólusetjari í Flateyar- prestakalli, og með öðru amtsbréfi, dags. 6. Marz. 1824, varð hann hinn efri sættamaður í því sátta- umdæmi. Fyrir utan starfsvið hans, sem embættis- manns, viðurkendu menn dugnað hans og atgjörfi. Árið 1817, 17. d. Ðesemberm. var hann kjörinn meðstjórnari og féhirðir Barðastrandarsýslu lestrar- félags* 1. Með bréfi (Diplom) hins konúnglega forn- takast prúfastsveik á hendur, og leitt skýr rök aí) því, hve ser út til oya væri pati "illum heraíisins prestum óhægra, og jafnvel bent á 2 presta aíira, sem til þess mundu færir; eins má sjá þat), at) hann 3 árnm sífcar heflr viljat) fá lausn frá prófastsomhættinu, en biskup bat) hanu þá meí) (privat)hren at) halda því á fram, og heflr hann þá látií) tilleitast, met því heratlsprestarnir unnu honnm hugástum, og ' ildu samhuga hann helzt allra fyrir yfirmann sinn, jafnvel þó honum væri þat einginu luegtarleikur, og ekki alliitlum annmörkum bund- it), aii gegna prófastsvorkum, eins vel og hann gjörtii, þar sem hanu hlaut aí) búa á þeim stat, sem var allraóheutug- astur fyrir prófast sýslunnar. 1) Felag þetta hófst fyrst um aldamótin seinustu, dofnati sítan og dó út at) kalla, metan á DanmerkurstríÍiinu stót), lifnati nokkut) aptur eptir stríiiit), en suudraþist at) nýu 1822. Af leifum þess og nýurn tiliögum í bókum, sem mest voru


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.