loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 aðsetur sitt í Flatey og grasnyt af ábýli sínu í Hvallátrum. Yorið 1860 sagði Ólafurafsér Flateyar presta- kalli og Barðastrandarsýsluprófastsdæmi, enda var þá æfi hans mjög að þrotum komin. Frá þrítugs- aldri bafði Ólafur verið veill til heilsu og gekk vanheilsa sú á hann með aldrinum, einkum brjóstveiki, lá hann einatt þúngar legur, sér í lagi veturinn 1840 og vorið 1851 og optar; og mun mega fullyrða, að næst guðs hjálp hafi hans staka reglusemi í öllum lífernisháttum og skynsamleg meðalabrúkun stutt að því að líf hans og viðunandi heilsufar treindist svo leingi. Um miðjan Maímánuð 1860 tók hann venju framarað kenna vanheilsu, er líktist taugaveikisundirbúníngi; þó dróst hann á fótum fram til þess 20. Maím., sem bar upp á G. sunnudag eptir páska. f>enna dag átti að ferma börn, og þar hjá var komið með lík til greptrunar. Veður var hvast á norðan með talsverðu frosti og kafaldi, alt um það embættaði hann, fermdi börnin og jarðsaung líkið, enda var liann þá orðinn svo þrotinn að kröptum, að styðja varð hann heim úr kirkjunni; lagðist hann þá al- gjörlega í taugaveikinni, úr hverri hann andaðist aðfaranótt hvítasunnuhátíðarinnar eða að morgni hins 27. Maímán. Jarðarför hans fór fram að Flatey liinn 7. dag Júnímán., og sókti þángað þá hinn mesti fjöldi sóknarmanna og mjög margir úr


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.