loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 Vér höfam nú stuttlega vikið á hin helztu æfiatriði þessa framliðna merkismanns; en nú viljum vér fara nokkrum orðum um atgjörvi hans, og hvernig það kom fram í samlífi manna. Prófasturinn sálugi var meðalmaður á vöxt, nettur á fæti og útlimasmár, nokkuð lotinn í herð- um, en bar þó höfuðið vel og var hinn kurteis- asti í allri framgaungu og viðmóti; ennið var flatt og meðallagi breitt, augun gáfuleg, snör og mórend; nefið nokkuð slórt og flatt fram, munn- urinn smár, hakan viðlaung og mjó. Hann var frár á fæti og léttstígur til elli, fjörmaður hinn mesti á ýngri árum æfi sinnar, og hinn snarpasti* 1 Jóhiinnu Friíirikn Eyólfsdóttur, og átti meí) henni 3 börn. Prestvígbur 1823, prófastur í Baríiastrandarsýslu 20 ár. Deyíi þann 27. Mai 1860. Iler er maíiur til moldar lagbur, sjót er leingi syrgir. Æ hann starfaíii, alls freistabi, og bar af flestu fræg'b. 1) Gamali maí)ur rettorbur, sem ennþá liflr í Hrútafiri&i, heflr sagt oss, ab Olafur hafl nm tvítugsaldur verií) meí) sér á grasafjalli; griisubu þeir vel npp undir Fellum á Hauka- dalsskarþi, og fóru heim um nóttina. Dm morguninn fór Signrbur fabir Ólafs aí> skoba baggana og þókti þeir þúngir,


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.