loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 og atkvæðamaður til sveitavinnu. Gáfur hans voru hinar farsælustu og mun greindaraflið (judici- um) liafa skarað fram úr; viðmótið var hóglátt, dagfarið snildarlegt. Að jafnaði var hann ekki málskrafsmikill, en þegar hann tók að tala, var lionum létt um mál, og þyrfti hann að skipta orðum við aðra í skapi nokkru, urðu orðin þúng og þýðíngarmikil; alt um það var hann að jafn- aði hinn liprasti maður í viðræðum og heppinn í að koma orðum sínum svo fyrir, sem hentugast var í livert skipti. í flokki kunníngja sinna eða vina var hann hinn ræðnasti, skemtinn og gamansamur. Ilann var hinn mesti hófsmaður í öllu, og þókti eins og tíðindum sæta, ef það bar við að hann sæist ölhreifur. Ilann var trygðfastur og ráðhollur og gaf niikið, svo fáir vissu af. llann var skáldmæltur vel, og liggur eptir hann allmikið safn af sálmum, brúðkaupsvísum, útfararminníngum, grafletrum og öðrum Ijóðum, flest frumkveðið, þó er nokkuð útlagt. Fátt eitt af því er prentað, til a. m. sálmurinn nr. 362 í messusaungsbókinni, og í Skírni. Af ritgjörðum er talsvert eptir hann í »Gesti Vestfirðíngö og sömuleiðis óprentað í skjölum Framfararstofnunarinnar. Einginn sér- legur raddmaður var hann, en ræðumaður góður og hinn leiknasti að tala upp úr sér, sem menii vóg því og voru þeir hvor um síg 18 fjórbúngar. þessa bagga liaffei Olafur þrautlític) látií) til klakks.


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.