loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 vilja fylgdu efni til framkvæmdar, því á hans helztu búskaparárum mátti hann teljast með ríkari mönn- um og hafði stórt bú1 2. Hann studdi að og átti þátt í þilskipaútveg Flateyínga, sem var nafnkendur um tíma; í sjávarútveg Eyhreppínga, sem jókst mjög um sama leiti; í betra búnaðarlagi, verzlun- araðferð og vöruvöndun, sem alt studdi að því, að sveitin efldist og efnaðist; en einkum átti hann þátt í að hin mikla jarðeplarækt komst á, bæði á Barðaströnd og í Eyahrepp sem nú stendur í blóma og leingi mun viðhaldast3. Hann var einhver 1) pó prófasturinn sál. væri hinn bezti búhiildur, græddi bann sjúlfnr ekki tujög rnikii) fe, heldur komu efni hans aíi miklu leyti af arfleiíslugjíif Eiríks kaupm. Kulds, hvers átiur er getitb; höftm þeir um 30 ár eins og felagsbú; seinast var Eiríknr sál. blindur í 17 ár, og fóru þan hjón mei) hann eins og góf) börn mef) fófmr sinn. Annar vinur prófastsins sál., Bjarni skáld pórfjarson á Siglunesi, gaf honum og gjöf nokkra aí) ser lifmum, „í pakklætisskyui fyrir langvinna vin- „áttu, margs konar hjálp og ástaratlot, sem og í umbunarskyni „fyrir þaf), aí) hann yrPi executor testamenti, svo hver erf- „íngja sinna og konu sinnar sálugu, sem flest voru í fjarska, „feingi sitt“. 2) Hann var og hvatamafmr af) því, aP efnilegur úngl- íngur úr Eyahrepp var settur til menturiar hjá þeim mönn- um, er numife höffu jarPyrkju eriendis, og lagPi hann einn til þess 100 rd. virþi. Eptir aþ maþur þessi hafþi iiáf) nægri jarþyrkjukenslu, studdi hann og af) því, af) þessi mafmr feingi atvinnu sör og öfrum til gagns og menníngar; og ekki er þaf) honum af kenna, þó af> svo virfist nú, soin Eyhrepp- íngar ætii af hafa þessa lítil sem engin not.


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.