loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 hinn lagnasti búmaður og bætti mjög ábýli sitt með túnasléttun og annari jarðarækt; það var og stjórnsemi hans og lagni að þakka, að um búskap- artíð hans jókst æðarvarpið í Flatey alt til helm- ínga. Yandræði þau, sem jafnan voru á því að leita læknis eða ná læknisráðum og hjálp í ýms- um sjúkdómum, er komu fyrir ei að eins á heim- ili prófastsins sál. heldur og í grend við hann, einkum eptir það að fólksfjöldinn tók svo mjög að vaxa á Flatey sjálfri1, knúðu hann til að gefa sig við lækníngum; varð hann brátt heppinn í að bæta mein manna; var það bæði að hann var náttúraður til þess, enda las hann mjög lækna- bækur og ráðfærði sig við Iækna, þá færi gafst. Honum tókst furðanlega að lækna margt, og varð það mörgum að hinu bezta liði, enda jók það á aðsókn að heimili hans, og varði hann árlega miklu fé til meðalakaupa. Af því er vér höfum nú ritað um æfi prófasts- ins sál. er hægt að sjá, að líf hans hefir verið eitt hið framkvæmdarsamasta vorá meðal ogjafn- framt nytsamt og heillaríkt hvívetna; kom auðna hans fram í því sem öðru, að blessun fylgdi verkum hans, enda voru þau jafnan gjörð af yfirlögðu ráði og af kærleika sprottin; þctta hefir reynslan sýnt 1) i tíb prófastsins sál. óx fólksfjóldinn í Flatey sjálfri nær því um 2/a, en í prestakallinu öliu yflrhófub um %.


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.