(32) Blaðsíða 28
28
hinn lagnasti búmaður og bætti mjög ábýli sitt
með túnasléttun og annari jarðarækt; það var og
stjórnsemi hans og lagni að þakka, að um búskap-
artíð hans jókst æðarvarpið í Flatey alt til helm-
ínga.
Yandræði þau, sem jafnan voru á því að
leita læknis eða ná læknisráðum og hjálp í ýms-
um sjúkdómum, er komu fyrir ei að eins á heim-
ili prófastsins sál. heldur og í grend við hann,
einkum eptir það að fólksfjöldinn tók svo mjög
að vaxa á Flatey sjálfri1, knúðu hann til að gefa
sig við lækníngum; varð hann brátt heppinn í
að bæta mein manna; var það bæði að hann var
náttúraður til þess, enda las hann mjög lækna-
bækur og ráðfærði sig við Iækna, þá færi gafst.
Honum tókst furðanlega að lækna margt, og varð
það mörgum að hinu bezta liði, enda jók það á
aðsókn að heimili hans, og varði hann árlega
miklu fé til meðalakaupa.
Af því er vér höfum nú ritað um æfi prófasts-
ins sál. er hægt að sjá, að líf hans hefir verið
eitt hið framkvæmdarsamasta vorá meðal ogjafn-
framt nytsamt og heillaríkt hvívetna; kom auðna
hans fram í því sem öðru, að blessun fylgdi verkum
hans, enda voru þau jafnan gjörð af yfirlögðu ráði
og af kærleika sprottin; þctta hefir reynslan sýnt
1) i tíb prófastsins sál. óx fólksfjóldinn í Flatey sjálfri
nær því um 2/a, en í prestakallinu öliu yflrhófub um %.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald