loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Maður er nefndur Sigurður, hann reisti bú að Núpi í Ilaukadal í Dalasýslu vorið 1789. Faðir Sigurðar hét Sigurður, llrandssonar frá Fellsenda, Egilssonar, Árnasonar; kona Egils Árnasonar hét þóra, og er hún talin 6. liður frá Jóni Egilssyni, föður Stefáns Skálholtsbiskups. Móðir Sigurðar á Núpi hét f>órun, dóttir Egils auðga á Vatni í Ilaukadal, merkiskona á sinni tíð. Móðir f>ór- unnar hét Ragnhildur Runólfsdóttir, og er liún talin hinn 7. liður frá Hannesi Eggertssyni hirð- stjóra og riddara; kona Hannesar var Guðrún, dóttir Bjarnar sýslumanns í Ögri Guðnasonar, er var 5. liður frá Oddi lepp f>órðarsyni. Björn, sonur Ilannesar hirðstjóra, átti f>órunnidótturDaðabónda í Snóksdal; þeirra son, Hannes í Snóksdal, átti Guðrúnu Ólafsdóttur frá Geitaskarði, sem átti kyn sitt að rekja til Möðruvellínga og Svalbarðsættar. Kona Sigurðar að Núpi hét Katrín, dóttir f>or- valdar að f>íngvöllum í Ilelgafellssveit, Jónssonar frá Draungum, er átti 16börn, Bergssonar, Tóm- assonar; var Ivatrín 10. í föðurætt sína frá Einari presti Snorrasvni að Stað á Ölduhrygg föður Mar- eins biskups. Móðir Iíatrínar hét Guðnv, dóttir 1'


Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.

Höfundur
Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt æfiágrip Ólafs Sivertsens ridd. af dbr.
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/18ab54b0-8375-427c-bfd8-034253a83bee/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.