loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 vizku; allopatharnir þar á móti eiga aí> vera flón, sem ekk- ert vita, og einga undirstöím hafa, og þó lysir maímrinn, sem skrifar þetta, því yfir í hverri línu, afe hann hefur ekki hina minnstu hugmynd um allopathiuna, eins og hún er á vorum diigum, Mahur getur ekki varib sig hlátri, þegar ma?mr les annab eins og þetta (bls. 43): „Alla sjúkdómafræbi hafa læknarnir híngab til byggt á efna- og náttúrufræfei, á gömlu frumefnafræbinni ef a lífsfræibinni“; eba þá (bls. 47): „Meb- ferö allopathanna á giktinni hefur glögglega sýnt og sann- ab, hve lítib þeir þekkja efeli hennar. Ilér eru hinir frægustu læknar hver á móti öbrum, eins og dagur og nótt", o. s. frv., og svo er grautab saman nöfnum mannn, sem hafa lif- ab nærfellt sinn á hverri öld, og þeir látnir rífast um þetta og ýmislegt annab. Boerhave, Hoffmann og van Swieten cru látnir vera aí> rífast vib suma ýngri lækna, sem aldrei hafa verib til, t. a. m. Choulart og CholmersH; og til þess, aí> þetta veröi allt sem verst útlítandi, er því logib upp, ab núverandi allopathar fylgi hinni gömlu efna- og eðlisfrœði, jafnvel þótt þab sé hverjum lærímm manni kunn- ugt, ab ýmsir læknar, sem nú eru uppi, hafa hjálpab til, aí> mynda hina nýju efnafræbi, og ab rnargir af þeim, og þar á mebal einkum ýmsir frakkneskir, þjóbverskir og enskir læknar, hnfa meb heppni og eindrægni sýnt og sannab, hvernig hæbi gikt og ýmsir abrir sjúkdómar verba lækn- abir á áreiðanlegan hátt eptir efnafræÖislegum reglum1. Eg hef enn þá aldrei séb nokkurn hlut hér á landi, sem líkist þessum graut og þvættíngi, og eg kalla séra Magnús hafa meira en mebal-ósvífni, ab hann þorir aö bjóba lönduin sínum slíkan samtvinníng af vitleysum og ivgi: en matur þessi má vita, livaÖ hann má bjóba sér á vorum dögum; hann veit vel, ab hann á hlibholla menn nærri sér, sem ekkert skipta sér um hiö sanna í þessu efni, ]) Sjá Dr. Pront, On stomach and nrinary disoases, og Dr. Gol- dingBird, On urinary deposits, London 1853. Dver verk nú um stundir eru mjóg nafnfræg og almennt viburkennd mebal allra lækna.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Íslenzka homöopathian og norðlenzku prestarnir

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzka homöopathian og norðlenzku prestarnir
https://baekur.is/bok/18bad078-dd0f-4158-8ae4-4952d298d5bd

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/18bad078-dd0f-4158-8ae4-4952d298d5bd/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.