loading/hleð
(110) Blaðsíða 104 (110) Blaðsíða 104
104 Vatnsdíela 6aga. 46. kap. þar. Lét þorkell þá vera eina saman í ltúsi, því þeir höfiu annan sib. Hinn fyrsta aptan veizlunn- ar var sén ferb berserkjanna. Var kvítt mjök vib þeim. þorkcll spyrr byskup, ef hann vill ráÖ til leggja, at berserkirnir fengi bana. Hann baö þá taka vib trú ok skírast, en hann kvabst mundi afráöa illraenni þessi, þorsteinn mælti: „Allt er þá nær er þ&r görit jarteiknir. Hbr meö bauÖ byskup ok mælti: „Látiö gjöra elda þrjá á mibju gólfi í skál- anum. Ok svá var gjört. SíÖan vígfei byskup ehlana ok mælti: „Nú ska! skipa bekki af mönnum, sem heztir eru áræfeis, mefe lurka, því þá bíta eigijám, ok skal svá berjaþátil bana. þá gengu þeir nafn- ar inn, er þeir komu, ok ófeu eldinn fyrsta ok ann- an, ok brunnu mjök, ok urfeu hræddir af brunan- um, ok vildu þegar at bekkjum. Sífean váru þeir barfeir til bana, ok urfeu færfeir upp mefe gili því, er sífean heitir Haukagil. Byskup þóttist nú kom- inn til kaups vife þorkel, at hann tæki trú ok léti skírast. þorkell kvafest eigi afera trú hafa vilja en þeir þorsteinn ok þórir fóstri hans haft höffeu. „þeir trúfeu á þann, sem sólina liefr skapat, ok öll- uin lilutum ræfer.“ Byskup sagfeist þá siimtt trú bofea, ok mefe þeirri grein at trúa á einn föfeur, son ok helgan anda ok láta skírast í vatnií hans nafni fyri Jesum Kristum. þat þótti þorkeli mest af bregfea, er í vatni skyldi skírast efer þvást, ok kvafest eigi nenna at hafa þessa breytni, en kvafest þó hyggja, sá mundi gufe, ok þessi skipan mundi hisr vifegang- ast. „Olafr bóndi, mágr minn, er gamall. Hann skal trú þessa taka ok þeir sem vilja, en ek mun
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 104
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.