loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
7. kap. Vatnsdæla saga. 17 af honuin slíkt er ek vil.“ þorsteinn kvab þessa vel leitaí), „ok mun ek fá þer eitt skip.“ Ingi- mundr kvab ekki niinna mega vib hlíta, ok fór heim, ok sagbi fdstra sínum. Ingjaldr svarar: „þat er gott tillag, en ek skal fá Grími annat skipit. ^kulu þit fara bábir samt meb forsjá ok athygli. Varizt ok leggit ekki þar at sem ofrefli er fyrir. Er þat ok meiri virling at aukast af litlum efnum, en hefjast hátt ok setjast mefe lægingu.“ Síban reb- ust þeir í hernab Ingimundr ok Grímr, ok fóru vel meb víkingsskap sinn; IögSu ekki at þar sem eigi sætti rábi, ok fengu fimm skip at hausti, ok váru öll vel búin at mönnum, vápnum ok öllum hcrskap. þat sýndist brátt, at Ingimundr var góbr drengr, djarfr til framgöngu, traustr til vápns ok harfefengis, vin- hollr ok góígjarn, fastnærar vib vini sína, ok svá mátti höffingja bezt farit vera, sem hann var, í forn- um sib. Hann lýsti því yfir fyrir Grími, at hann ætlabi heim til föfcur síns at hausti, ok vera þar um vetrinn nokkura stund meb 20 menn, ok svá gjöröu þeir. þat fannst á heldr, at þorsteini þótti nokk- ut svá vita ofsa þarvist þeirra, ok eigi meb fullri forsjá. Ingimundr svarar: „Eigi áttu svá at mæla, ok sannligra er hitt, at þú beibist slíks á rnóti, sem þú villt, af fjáraflanum, ok veita þat svá at sæmd fylgi. Nú sómir þér vel at veita oss vistina me& várum tilföngum.“ þórdís mælti: „Vel er slíkt mælt ok drcngibga, ok svá mundi gjört hafa mó&- urfaíir þinn.“ þorsteinn mælti: „Ek vil svá gjöra, ok er sköruliga mælt.“ þar váru þeir um vetr- inn fram um jól, ok var þar góð vist ok glebilig 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.