loading/hleð
(30) Blaðsíða 24 (30) Blaðsíða 24
21 Vatnsdæla saga. 10. kap. hugbobi um fundinn. „Veit ek ok, sakir oríia kon- ungs, at þ&r hlýSir eigi kyrrum at sitja, ok kalla ek ráö, at þú Ieitir undan, því konungr mun efna heit sín, en ek spara þik til harfera álaga fyrir okk- ar rinskap. f>ætti mer eigi úráMigt, at þú leitabir til Islands sem nú gjöra margir virMngamenn þeir sem eigi bera traust til at halda ríki vif) Harald konung“. Sæmundr mælti: „Sýnir þú í þessusem öbru trúskap þinn ok vingan; ok mun ek þetta rái) taka“. Ingimundr bab hann svá gjöra, „ok hefbi betr farit, þú hefiúr mer fylgt í Ilafrslirbi, ok þurfa nu ekki at fara í eybisker þetta“. Sæmundr kvaö hann mundi nærri geta. Sífean seldi hann jarbir sínar á Iaun, ok bjóst til burtferbar, ok þakkabi Ingimundi sín tillög, ok mælti erin til vináttu. Sæ- mundr fór síban til Islands, ok kom í Skagafjörf). Var þá enn vífia úunnit landit. Hann fór meb eldi at fornum sib, ok nam ser land þar sem nú heitir Sæm- undarhlíf) í Skagafiríú, ok gjörfist þroskamafír mik- ill. Son hans hfet Geirmundr en Eeginleif dóttir, er átti þóroddr hjálmr. þeirra dóttir var Hallbera móbir Gubmundar hins ríka at Möfruvöllum ok Ein- ars þverærings. Ingimundr fór til föbur síns ept- ir bardagann í Hafrsfirbi meb miklum sóma. þor- steinn tók vif) honum bábum höndum, ok sagbi hann hamingjusamliga snúib hafa sínum rábum. Kvab þat ok líkligt, „þar sem þú ert dótturson Ingi- mundar jarls, hins göfugasta manns“. Hann var þar um vetrinn, ok á þeim vetri kom Ingjaldr til þorsteins, ok var mikill fagnabarfundr. Ingjaldr kvaf) þá komit í þat efni utn Ingimund, sem hon-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.