loading/hleð
(56) Blaðsíða 50 (56) Blaðsíða 50
Vatnsdæla saga. 22. Isap. 5« bræfcr hans grýta og skj(5ta at Hrolleifi. Kom nir maíir heim tii Hofs hlaupandi, ok segir Ingmumli, at í úefni var komit, ok þeir hörbus um ána þvcrav ok er búí þinn færstum líkr. Hann mælti: „Búit hest minn. Ek vil til rí£a“ Hann var þá gamali ok nær blinctr, ok hafÖi af höndum Iátib öll fjár- forráí) sonum síntim. Var lionnin fengínn búsveinn til fylgbar. Hann var í blárri káptr, ok leiddi sveinninn undir honum. Ok er þeir komu á ár- bakkann sjá þeir hann. jtorsteinn mælti: „Kom- inn er fabir várr, ok látum hefjast undan, ok mun hann ætla, at ver muntrm gjöra vilja hans, en hræddr er ek vib komu hans,“ ok bab nú Jökul hepta sik. Ingimundr reib at ánni, ok mælti: „Gakkúránni Hrolleifr, ok hygg hvat þér hæfir!“ Ok sem Hroli- eifr sá hann ríöa á ána, skaut hann til hans spjóti. Ivom á hann mibjan. Ok er harm fékk lagit, reife hann at bakkanum aptr, ok sagbi: „þú sveinn fytg mér heim.“ Ok leiddi sveinninn undir hon- um heirn, ok hitti Iiann ekki sonu sína. Ok er þeir komu heim, var mjök Iftit á aptan. Ok cr Ingimundr skyldi af baki fara, segir hann: „Stirbr er ek nú, ok verbum vér lausir á fótum gömln mennirnir.“ Ok er sveinninn tók vií) honnni, þaut í sárinu, ok sá hann spjótiö í gcgnum hann star.da. Ingimundr mæltí: „j>ú liefr mér lengi trúrr verit, ok gjör nú sem ek býb þér, meiri ván ek krefr fáshéban af. Far þú nú, ok seg Hrolleifi ábr morg- un kemr. Get ek at synir mínir þykist eiga þang- at at sjá eptir föíiurhefndum sem hann er, ok gæti hann síns ráés, svá hann fari í burt áír dagr kemr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Saurblað
(118) Saurblað
(119) Band
(120) Band
(121) Kjölur
(122) Framsnið
(123) Kvarði
(124) Litaspjald


Vatnsdæla saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
120


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vatnsdæla saga
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 50
https://baekur.is/bok/1d0a02b3-eaa2-48f2-8e17-8d058c2a5f2c/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.