loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON Var þetta vtannsveitar Fólk / i Skalhollte 1703. nottina mille / þess 7. og 8. Aprilis (Xr pctloi vítui jijei frtrjr/k 1 SJPa P{?*lHc I7/73. rtotim* rrn&e Y+ft y* 03 s- Jpx'tíir. (<ftt uft’errL n v/-/> <71 í) mí lemJUia , 1f JitlSu'y s*?. ctV Í7. CSy y/i Wrrclríly'Tjj^n.r tiV ftj Jl •_ 1 S- J?}«Q 71 Ují cfo ryrrI ftl>rl rftr- '3 ‘ft ‘0+ ra MF (ftfvcftr, t) jl - a<r Jf'- J'jerv-itn t*n i ‘)‘ft Vr1 v^t. ttv ft(oa y 1ft7rt' A . ýíj. <t v vr/* t* V~ A^V- ji *». av í> Jfe+ftrta-uy iAyp i, ýn Sív ý- - A. p L* V' '0 rr?. av 1. Eysteirn Jonsson, sveitar- madur / ur Flóa, hans Alldur 57. ár 2. Gijsle Oddsson, sveitar- dreingur / úr Hrepp- umm, hana Alldur 16. ar 3. Magnus Grijmsson, seig- ist vera / ur 01vesi, hans AUdur 16. ar 4. Þórun Jóns dotter, seigist vera / úr Flóa, hennar Alldur 50. ár 5. Þorun Isólfzdótter, seigest og so / vera úr flóa. Alldur 18. ár 6. Geyrlaug vigfúsdotter úr / Hreppum — Alldur 22. ár 27. mynd. Manntal 1703. Arnessýsla. Hönd Styrs Þorvaldssonar, prentara í Skálholti. hafa fengiö þau beint þaðan. Segja má, að þá fyrst taki íslendingar að skrifa létti- skrift með sama hastti og aðrar þjóðir. Gleggsta dæmi þess er hönd Guðbrands bisk- ups Í12. mynd). Þar mundu lítil tengsl við íslenzka fortíð, ef hann notaði ekki engil- saxneskt / og bönd nokkur forn. Hönd Magnúsar prúða (13. mynd) er stílfærð létti- skrift, gerð stafa og banda mjög föst. f þeirri bók, sem sýnishornið er úr tekið, eru fyrirsagnir með settu letri. Hálfsett og með sveigðum dráttum er hönd Bjarna Mar- teinssonar (15. mynd). Bent skal á það, að stafurinn e er með sömu gerð hjá Guð- brandi biskupi, Magnúsi prúða, Bjarna Marteinssyni (oftast) og í rithönd þeirri, sem er sýnd á 16. mynd, enda er sú gerð eitt af einkennum 16. aldar léttiskriftar, og sömu- leiðis sveigjur á efri endum stafa, sem taka upp úr línu, sbr. fyrirsögnina á 16. mynd. Fyllsta andstæða léttiskriftar er settleturshönd Jóns Guðmundssonar lærða (14. mynd). Letrið er fornara en gerðist hjá samtímamönnum Jóns og svo sett sem í elztu skinn- bókum, enda mun hann að sumu leyti stæla prent. Saga skrifleturs á síðara hluta 16. aldar mótast af baráttu milli hinnar þýzk-dönsku léttiskriftar og vors gamla settleturs. IJr því hafa menn engilsaxneska f-ið og böndin, sem notuð eru, jafnvel þó að handar- 29
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Saurblað
(48) Saurblað
(49) Band
(50) Band
(51) Kjölur
(52) Framsnið
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Nokkur orð um íslenskt skrifletur

Ár
2004
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
50


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um íslenskt skrifletur
https://baekur.is/bok/1da1eeca-1d05-470d-aac4-a8908537b5d7

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/1da1eeca-1d05-470d-aac4-a8908537b5d7/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.