loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON ,95. myni. Bréf Steingríms biskups Jónssonar til síra Brynjólfs Árnasonar í Langholti 30. ágúst 1842. 'Eftir bréfabók biskups í Þjóðskjalasafni. Smækkað. No 568 Journ. 553—42 Einsog eg skrifadi Ydar \erdugheitum 1 Julii sidsllidinn var eg ekki viss í verdhæd / Qvera þeirra sem eg átti ad betala til Hr. Secreterans í / Videy Ydar vegna, en þegar til koin vard sá lrb<i 40 s sem / eg þá gérdi Rád fyrir ad betala til hans heldur lítid / þvíad hann reiknadi verdid og fékk þad hjá mér lrfad 57S einsog hérinnlögd Qvitteríng hans synir. Þeir 17 skildingar géta / sídar vid Hentugleika jafnast Ydar og mín í milli. Berid Qvedju Mr. Jóni Húsbónda Ydar, og segid honum / ad eg enn hafi ekki fengid Attestid frá Hr. Sýslumanni M. / Stephensen um Hospitalsfiskinn en þad stendur vid sama / ad hann heldur Fiskinum, og ad eg setji hérmed billegt / verd á Fiskavættina vættina med 8 Mörkum Lysis 2rbd 64 s. nota hana, þegar þeir skrifuðu Iatínu eða önnur ógermönsk mál, svo sem frakknesku. Þá notuðu þeir latneska léttiskrift, sem fundin var af ítölskum fornmenntamönnum á 16. öld, og með því letri skyldi einnig skrifa ógermönsk orð, þó að þau stæðu mitt í fljótaskriftartexta. I textum þeim, sem sýndir eru á myndunum, sem fylgja þessari ritgerð, er oftast haldið þeirri reglu að skrifa orð, sem eru latnesk að uppruna, með la- tínuletri: anno, beneficium, datum, magister, proportion, superintendens, visitatia, visilera o. fh, svo og mánaðanöfn. Sumir notuðu latínuletur einnig þegar þeir skrif- uðu móðurmál sitt, svo sem Brynjólfur biskup (22. mynd). Þó skal á það bent, að í orðinu hennar (4. 1.) skrifar hann að fornum íslenzkum sið N f. nn, sem hann mundi auðvitað ekki gera x latneskum texta. Sumir skrifa mannanöfn og önnur eiginnöfn með latínuletri, jafnvel þó að innlend séu, sbr. 33. mynd. Þegar flj ótaskrift er skrifuð, er það alsiða og hefur þótt fegurra að rita upphöf og fyrirsagnir öðru letri, settu eða hálfsettu. Sbr. 19. 24., 27., 28. 32., og einkum 29. mynd, þar sem letri er breytt á þrjá vegu áður en fljótaskriftin byrjar (nafn og titill biskups með Iatínuletri). 37
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Saurblað
(48) Saurblað
(49) Band
(50) Band
(51) Kjölur
(52) Framsnið
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Nokkur orð um íslenskt skrifletur

Ár
2004
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
50


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um íslenskt skrifletur
https://baekur.is/bok/1da1eeca-1d05-470d-aac4-a8908537b5d7

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/1da1eeca-1d05-470d-aac4-a8908537b5d7/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.