loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
NOKKUR ORÐ UM ISLENZKT SKRIFLETUR 36. mynd. NiSurlag á bréfi 9. sept. 1861 frá Jóni Sigurðssyni til síra Sigurðar Gunnarssonar, síðai prófasts að Hallormsstað. Eftir Ijósprentun í Bréfum Jóns Sigurðssonar, Reykjavík 1911. Stafagerð fljótaskriftar breytist ekki að marki eftir 1700. en skriftartízka breytist með þeim hætti, að fljótaskrift vinnur stöðugt á. Hún verður hreinni og línan sam- felldari en venjulegt var á 17. öld. Lærðir menn ganga á undan, og skólarnir eru helztu útbreiðslustöðvar fljótaskriftar. Lengi fram eftir er íslenzk fljótaskrift að nokk- uru leyti með sérstöku lagi. Oft ber hún merki um áhrif settleturs, og stundum nota Islendingar skriftarlag, sem löngu er úrelt í Danmörku. En þegar líður að lokum 18. aldar og á fyrra hluta hinnar 19. gerast rithendur ýmissa lærðra manna hér á landi svo Iíkar danskri samtímaskrift, að ekki mismunar öðru en persónulegum einkennum rithanda. Þróun sú, sem nú var lýst, er sýnd í aðaldráttum á 27.-29. og 31.—35. mynd.1 Styr Þorvaldsson, prentari í Skálholti, sem var afburða skrifari, má ekki síður teljast 17. en 18. aldar maður, enda minnir hönd hans nokkuð á settletur (27. mynd). Líkt má segja um hönd þá, sem sýnd er á 28. mynd, og má þó ætla, að skrifarinn sé ungur maður. Óðru máli gegnir, þegar athugaðar eru embættisbækur Skálholtsbiskupa. A 1) Gleggsta dæmi þess, að Islendingar noti úrelt danskt fljótaskriftarlag, er hönd síra Þorláks Þórarinssonar (d. 1775), sem sýnd er í Skírni 1934 bls. 172. Hann skrifar hallalausa fljótaskrift, og hefur próf. Jón Helgason tjáð mér, að til séu frá 17. öld danskar rithendur með því lagi, en það var úrelt í Danmörku á 18. öld. 38
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Saurblað
(48) Saurblað
(49) Band
(50) Band
(51) Kjölur
(52) Framsnið
(53) Kvarði
(54) Litaspjald


Nokkur orð um íslenskt skrifletur

Ár
2004
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
50


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur orð um íslenskt skrifletur
https://baekur.is/bok/1da1eeca-1d05-470d-aac4-a8908537b5d7

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/1da1eeca-1d05-470d-aac4-a8908537b5d7/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.