loading/hleð
(105) Blaðsíða 101 (105) Blaðsíða 101
101 jeg gætti mín. En hvað stoðar pað ? Gjört er gjört. Hefði jeg pegar brotið odd af oflæti minu, kynni pað að hafa tekizt. Nu er pað of seint>. Hann lagði niður myndina og tók svo af rælni stafrófskver Friðriku, sem borið hafði verið inn með hinum gjöfunum, og opnaði pað. Kverið var ætlað hörnum, en eigi fullorðnum, og pvi varð hann að stafa sig til pess- ara orða, sem urðu fyrst fyrir honum: «Eeyndu að hæta pað, sem pú hefir brotið, svo að pú getir aptur orðið ánægður, vertu saklaus, auðveldur og hreinskilinn; pá mun pjer vel vegna pessa heims og annars.» r «Jeg á að fara að læra að stafa uppá pennan hátt á elliárum mínum? Yera má, að pað gefist betur. Að bæta, ;— að vera auðveldur, — saklaus! Hefði jeg gjört pað, hefði jeg verið ánægður. Jeghefi lesið í'bók heims- vizkunnar og er pó ekki hamingjusamur að heldur. Je? skal athuga pað hetur». Hann lagði pá frá sjer kverið og afklæddi sig, og nú láu gullsaumuðu einkennisfötin á gólfinu. . Greifinn sofnaði og jeg komst út úr skápnum og inn til hróður míns. Hann var hinn kátasti og spurði mig, hvernigmjer geðjaðist að pessu lífi og hvað hefði tafið mig. Jeg sagði honum pað, en meðan hann hló dátt að vand- ræðum mínum, var jeg alvarlegur. Jeg var ungur og hafði lítið sjeð af veröldinni, aldrei, til dæmis, svona mikið skraut og aldrei svona mikla hryggð. Tlm nóttina varð mjer ekki svefnsamt. Allt, sem jeg hafði heyrt og sjeð, stóð injer svo lifandi fyrir hugskotssjónum. Daginn eptir var greifinn hinn sami tigulegi herra, sem allir báru ótta- hlandna virðing fyrir. Jeg afhenti Nikulási gervi hans og fór á burt, glaður af pví, að hafa haft færi á að skyggn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 101
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.