loading/hleð
(108) Blaðsíða 104 (108) Blaðsíða 104
104 um, hvar jeg gæti fengið mjer miðdegisverð; pegar liún mætti mjer á Hólms-götu. Jeg veit ekki, hvernig pví var háttað, en mjer ieizt pegar undrunarlega vel á hana. Hún var með ljósleitan hatt á höfði og hafði hárið hund- ið upp í hnakkanum með bláum silkiborða. Jeg get ekki gjört mjer grein fjrir pví, hvers vegna jeg tók peg- ar að bera saman skrautlega kjólinn hennar og lafalausa frakkann minn. Hverrar stöðu hún var, vissi jeg ekki. En jeg var ekki annað en stúdent eða, eins og sumir kölluðu mig, skóladrengur. «En jeg get orðið meira; ‘opt verður mikill.eldur af litlum gneista’», hugsaði jeg En hvernig átti pað að geta orðið? Jeg var öreigi og átti pó tvö ár eptir við skólanám mitt. Móðurbróðir minn afsagði mjer um alla hjálp framvegis, er hús hans brann, en pað hafði einmitt orðið daginn áður. Mjer hefði pví riðið á einhverju meira, enn að hugsa um stúlkur og ráðahag, en pað var nú samt svona. Jeg meðgeng pað á efri árum mínum, ekki með kinnroða, heldur með gleði. jþetta er gangur lífsins hjá lágum sem háum og elskan hugsar lítið um, hvort gull er í pyngj- unni eða hún er tóm. Jeg átti eina tíu ríkisdali til í eigu minni og ekkert pak yfir höfuðið, en fór nú að hugsa um hvorttveggja. En sá, sem kominn er í aldin- garð ástarinnar, frýs ekki af óblíðu náttúrunnar eða vetr- arins. Aður var jeg pví nær búinn að leggja árar í hát, en nú sá jeg mjer alla vegu færa. í stuttu máli, jeg á- setti mjer, að hafa mig áfrarn og hvílast ekki, fyrr en jeg gæti fengið pessarar fallegu stúlku, hver sem hún svo væri, og með pessum góða ásetningi gekk jeg inn til gest- gjafa nokkurs og keypti mjer mat og síðan rúm til næstu nætur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 104
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.