loading/hleð
(117) Blaðsíða 113 (117) Blaðsíða 113
113 alega sem þú getur bætt úr báginclum hans, og gjörðu það, án pess að vera afundinn, pví að guð gefur pjer án eptirtölu. ‘Hann er sá, er gjörir fátækan og ríkan, sá, er niðurlægir og upphefur’. — Synjaðu og aldrei góðu fyrirtæki hjálpar pinnar og láttu pjer standa á sama, hvort fátækur eða ríkur leggur hinn fyrsta stein til pess, pví að verkið helgast ekki af manninum, heldur maðurinn af verkinu. — Leitaðu pjer aldrei lofstírs af mönnnm. Hann er fyrst og fremst fallvaltur, og svo hefir pú pá pín laun út tekið. Læðist fyrst eigingirni eða hjegómadýrð inn í góðverkið, er pví fórnað á altari heimsins, en elcki guðs. fví er pá fórnað pjer 'til lofs og dýrðar, en ekki honum, sem öll góð og fullkomin gjöf kemur frá. Hann hefir nógar fórnir á himnum og parfnast ekki pess skerfs, sem lijegómadýrð pín ánafnar honurn af fórninni. Hann vill eklii vera bitabarn pitt. J>egar pú pví færir drottni gjöf pína, pá færðu honum hana afdráttarlaust. Svo getur pú eigi gjört að pví, pó heimurinn reyni að skemma hana.með fagur- gala eða níði. — Leitaðu aldrei vináttu við pjer æðri menn, en taktu á móti henni, sje hún boðin pjer af einlægu geði, en annars eigi. Yinátta höfðingjans er engu tignari enn hins volaða, sje hann eigi betri maður. fað er ekki æfinlega góðir menn, er stíga til hárra valda. Há staða er opt skálknum skjól. Heimskinginn beygir sig opt djúpt fyrir gullinu og litklæðunum, án pess að gá pess, að pau hylja ormaveitu, og gjörir eigi svo mikið sem spyrja um, hvort siðferðið sje hreint og sálin góð, eða hið gagnstæða. —' Lorðastu öfundsýkina. Hún er nagandi ormur, semvefur sig utan um hjartað. ’Vertu eigi rangeygður, pótt jegsje góðgjarn’, segir drottinn. Ekkert er frá pjer tekið. Ætla ekki, að gæfa pín eða pinna verði meiri, pó að pú spillir 8
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (117) Blaðsíða 113
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/117

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.