loading/hleð
(120) Blaðsíða 116 (120) Blaðsíða 116
11G dýflissu, enn að vita þig heiðraðan og háttvirðan mannorðs- þjóf, pví að ekki mun skoðunarsvið himinsins verða miður sótt, enn skoðunarsvið heimsins. — Gefðu pig heldur ekki við trúarvillingum, barn rnitt! en haltu fast við pína harnatrú. Margir eru peir, sem engu vilja trúa, sem hin afvegaleidda og takmarkaða skynsemi ekki skilur, og gæta pess ekki, að pess konar menn eru ógæfusamir, pví að peir geta ekkert pað sett í skarð trúarinnar, sem friðað geti hrelldan anda. Og pegar trúin fyrst er farin, er grundvöllur rtlls liins háa og fagra hruninn og maðurinn stendur hlífarlaus gagnvart girndum ogtilhneigingum sínum, sem leiða í gagnstæða átt frá hinu rjetta. Yaraðu pig á slíkum mönnum. Af peim má margt og mikið illt leiða, en ekkert gott. Yeldu pjer ekki far með peim, sem leggja leiðarsteinslausir út á hið villugjarna og skerjótta ólguhaf lífsins. Astand peirra er hið hörmulegasta, ef peir eigi ná í hinn síðasta sólarhjarma guðs miskunnar. — Margt hefði jeg meira að segja pjer, sonur minn! Jeg hefi gefið pjer margar áminningar áður, og pú ert nógu vel viti horinn, til pess að greina sundur hið rjetta og hið ranga. |>ú ert pannig skapi farinn, að pú hefir hæfilegleika til pess að verða góður og nýtur maður. En pú hefir líka hæfilegleika til pess að falla djúpt. Jeg er húin að gjöra mitt til pess að leiðheina pjer, en hjeðan af verður pú að áhyrgjast sjálfan pig og standa sjálfur 'reikningsskap af athöfnum pínum. Guði, sem fól mjer á hendi uppeldi pitt, — hon- um afhendi jeg pig nú aptur. Ef til vill hittumst við ekki aptur hjerna meginn grafar. Ef til vill er alveg skilið með okkur að öðru leyti enn pví, að hænir rnínar og elska fylgja pjer, hvort sem drottni póknast að leiða pig, og jeg veit, að pú eiskar mig líka og munt aldrei til fulls gleyma mjer. —
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (120) Blaðsíða 116
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/120

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.