loading/hleð
(125) Blaðsíða 121 (125) Blaðsíða 121
121 kærulaus lygari og slunginn og klókur að pví skapi. Hitt vinnufólkið tók nú líka að temja sjer ósannsögli, ýmist til pess að geta varizt honum og stundum til pess að leika á hann. |>annig varð heimili petta, sem áður var kyrrlátt og siðsamt, smátt og smátt að verða lyga-aðsetur og hrekkjabæli. Húshóndinn varðist hjúunum og hjúin hon- um með ósannindum. Jafnvel börnin tóku líka að bera af sjer blak með ósannsögli, sem pau stundum sluppu með, en stundum ekki. Skúli var brátt fullnumi í peirri list. jjegar hann var tæplega tvítugur, hafði hann hús- bónda skipti og lenti hjá auðugri og aldraðri ekkju. Skrili var pá orðinn hinn hezti. vorkmaður, pví að hann var gjörvulegur til líkama og sálar, og fjekk hann hjá henni óvanalega hátt lcaup, næst ráðsmanni. Snemma einn morgun gekk Skúli út í skreiðarskemmu, sem stóð á hlaðinu á Breiðabakka — svo hjet bær ekkj- unnar. Skemman var opin og ráðsmaðurinn inni í henni. Niðri var hlaðið upp skreið, lýsisstömpum, tunnum og öðru pesskonar, en á loptinu uppi yfir, sem jafnan var harðlæst, geymdi húsfreya hangið kjöt, tólg, mjöl, iraffi sykur, hrauð og hvers konar sælgæti. »Hjerna'eru nú pokarnir undir heiðargrösin», sagði ráðsmaður, «og hjerna er matan ykkar. .porbjörg húsfreya hýst við, að pið verðið vikuna út á fjallinu, og.mun jeg pá færa ykkur liesta á sunnudaginn kemur». Um leið og hann sagði petta, varpaði hann út pok- unum, en vinnukonurnar tóku við og lögðu pá á reiðings- hest, sem pau ætluðu að hafa meðferðis. j>eir Skúli og ráðsmaður eru nú einir eptir inni í skemmunni. «Heyrðu, lagsmaður!» sagði Skúli. «Gaman væri að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (125) Blaðsíða 121
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/125

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.