loading/hleð
(130) Blaðsíða 126 (130) Blaðsíða 126
126 barn af vinnufólkinu vildi sitja og standa eptir bendingu hans, með pví að hann rjeð mestu um kost og kaup pess, pó að mörgu af pví væri í rauninni illa við hann. Hann ámálgaði oft við prest, að gefa sjer dóttur sina fyrir konu, en prestur vjek pví jafnan til hennar mála, pví að ekki mætti hann að raunarlausu bregða loforði sínu við Ara. Svona leið nú eitt ár, að petta rak hvorki nje gekk. |>á var pað einhverju sinni, að peir prestur og Skúli sátu á arinhellu fyrir bæardyrum siðla urn kvöld og ræddu um búskapinn. |>á geklc ræfilslegur drengur af næsta bæ fram hjá peini og inn í dyrnar. |>á sagði Skúli eins og í gá- leysi, en pó í lágum róm: »p>að pykir mjer skorta á rausn yðar, prestur minn! að pjer gjörið ekki mann úr drengnum peim arna. Hann er pó allmannvænlegur, pó að hann sje töturlega búinn». Prestur brá lit og sagði nokkuð önuglega: «Hvað kemur mjer hann fremur við enn önnur börn? Ærið er hjer af fátæklingum i sókninni». «Var eigi móðir hans lijá yður, áður enn hún giptist?» spurði Skúli kýmileitur. «En pótt svo hafi verið?» sagði prestur stygglegur. «En hver hefir frætt pig um petta, Skúli? J>ú ert hjer pó útlendingur*. «Ari tengdasonur yðar — tilvonandi, sagði mjer», svar- aði Skúli. Prestur svaraði engu, en setti dreyrrauðan og gekk til stof'u. «!>ar hefi jeg hitt fjöðrina», hugsaði Skúli og horfði glottandi á eptir honum. — «En hver var pað nú annars, sem sagði mjer petta? Ekki var pað Ari». Skúli vissi fyrst ekki, hvort prestur hafði reiðzt sjer eða Ara, en bráðum varð raun á pví. Litlu síðar, er Ari kom pángað, að finna unnustu sina, var prestur hinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (130) Blaðsíða 126
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/130

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.