loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 úr söknuðinum. «Vesalings maður! J>ú, sem ert hin á- gætasta skepna guðs á jöðinni! Iiversu opt mætti pó eigi harðir klettar gráta yfir eymd pinni og volæði! En peir vikna fyrr fyrir dauðurn náttúruöflum en pjer. J>ú verð- ur að leita ofar að hjálp og hluttekning». Svona hugs- aði ekkjan einatt, er hún örmagna fór heim til hinna munaðarlausu barna sinna, er henni veitti svo örðugt fram að færa í einstæðingsskap sínum. En hún treysti guði til pess að sjá fyrir sjer og peim. Hana langaði einungis svo mjög til pess, að lík mannsins hennar finndist, og gat aldrei skilið pað úr huga sínum, pó að aðrir væru fyrir löngu orðnir vonlausir um pað. Svona liðu fram tímar ár frá ári. Börnin uxu upp og Haraldur reri og vann eptir megni fyrir móður sinni. Elín litla fór nú ekki heldur að verða svo mikið til pyngsla. Jóhanna sjálf færðist nær elliárunum, en aldrei hvarf eða jafnvel sljófgaðist ósk hennar. Hún gekk á hverju kvöldi fram á klettana, er hún í svo mörg ár hafði vökvað með tárum sínum. A sama stað sat hún nú og enn hrundu tárin niður á hjargið bláa. «En hvað er petta?» segir hún og hljóðaði lítið eitt við af undrun. «Er ekki parna ofurlítið hlórn? og horfir svo viðkvæmt til mín! Kletturinn getur ekki grátið, en hann getur pó fóstrað svo fögur hlóm! J>etta er undar- legt. Hjer hefur líka vaxið ofurlítill rnosi í sprungunni í kringum pað. Jeg held sannarlega, að pað hafi sprott- ið af tárum mínum, pví að hjá pessari sprungu hef jeg ávallt setið. Enn pá bera pau ávöxt í hæðum, fyrst harð- ur kletturinn hefur látið undan peim». Að svo mæltu gekk Jóhanna húghraustari heim til sin; en á hverjum degi vitjaði hún blómsins síns, sem óx
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.