loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 > ings Björgu, er nú þóttist sjá ráðning gátunnar. Sveinn var verst staddur. Hjarta hans og lieili börðust pungri baráttu petta kvöld og dansaði bann fremur af ópreyu og v óróa en sjer til ángæju. Heimurinn er aldrei pægilegt sjónarvitni, eða svo mun flestum finnast, og pó er dans- salurinn verstur. I daglega lífinu láta flestir sjer lynda að gjóta hornauga til náungans og smíða pá söguna ann- aðhvort eptir bugpótta sínum eða eptir óljósri sjón eða sögu. En í danssalnum glápa allir á pann, er gjörir sig einkennilegan á einhvern bátt, og pegar svo mörg aðgæt- in augu horfa á hið sarna, má ganga að pví vísu, að meðalverð allra meðalverða komi út á reikningsspjaldinu. Ðaginn eptir varð saga pessi kunn um sveitina og litlu síðar hjeraðsfleyg. Yar pess til getið, að innan skamms mundi dragast upp úr trúlofun peirra Sveins og Bjargar. |>að varð líka orð að sönnu. Viku síðar fjekk Björg brjef frá honum, sem að vísu var eigi fullkomið uppsagnarbrjef, en var pó pannig orðað, að ein lína pess var nóg til pess að særa pað hjarta, er snortið var af hendi ástargyðjunnar. Björg lagði sarnan hrjefið og sagði: «Nú! Hann skal ekki fórna mjer frelsi sínu. Leggi hann pað á altari peirrar, sem verðugri er. Hann kvaðst skyldur að efna orð sín. En hvað pýða orðin, pegar kjarni peirra er rotinn og fúinn? frá eru pau sem berg- mál af rödd pess, er drukknar undir sjávarhömrum. Um leið og maðurinn deyr, deyr og bergmálið*. »J>rátt fyrir petta högg var Björg hversdagslega glað- leg á svipinn, pví að hún vildi ekki fyrir nokkurn mun láta Svein sjá, að hún sæi eptir honum. J>essi tilfinning hennar og ástin áttu einatt í harðri baráttu saman og gengu pær í sitt skipti hvor sigrandi af vígvellinum. Að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.