loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
37 farinn, og hið litla sem unnið er, er sem ekkert að telja í samanburði við pað, sem eptir er. Og sundli mann af að líta ofan af nokkrum stigum, hvað mundi pá ofan af púsund púsunda! Hæð vizkunnar er í pví lík eilífðinni, að hún er endalaus. En jeg er nú horfinn frá efninu. Vorið 1828 byrj- aði eg heimferðina með sex öðrum skólahræðrum mínum. Sú ferð var alveg ævintýralaus að öðru leyti en pví, að við sungum og hlóum nær alla leiðina, og á hverjum bæ sáum við einhverja blómarós, er við spjölluðum við og fengum að skilnaði koss hjá. Loksins náði eg heimili mínu fyrstur af öllum, og pó að ferðin væri skemmtileg, varð jeg pví pó feginn, að koma heim; enda var ekki lengur að bíða, en til haustsins eptir nýju ferðalagi. En svo að lesarinn viti, hvað eg heiti, ef hann aptur segir einhverjum sögu mína, verð jeg að segja honum pað og sömuleiðis, hvar jeg átti heima. Jeg heiti Jósef og er Hermannsson. Foreldrar mínir dóu, er jeg var á unga aldri, og man jeg lítið eptir peim; en pá tók einn frændi minn mig og ól mig upp. Hann bjó að Gili og pað var pangað, er jeg peysti heim petta vor með skólabræðrum mínum. öllum á heimiliuu leið vel. Fósturforeldrar mínir voru við góða heilsu, pó að pau væri nokkuð lmigin á efra aldur, og fóstursystkyn mín ljeku við hvern sinn fingur af gleði yfir heimkomu minni. Mjer pótti líka gaman að sjá pau öll, en pó pótti mjer 1 raun og veru vænst um Kristínu. Hún var jafn- aldra mín, en stundum setti hún pó óyfirstígandi prösk- uld fyrir hjegómadýrð mína með pví að leiðrjetta mig bæði í latínu og öðrum vísindagreinum, sem jeg póttist vera fullfær í. Bn svo stóð á, að pegar jeg var í heima- J
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.