loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 og eklrert ský huldi hamingjustjörnu okkar nema hin fyrir- hugaða Kaupmannahafnar-ferð mín, sem ekki dugði að fresta. Allan pennan tíma mátti jeg hneigja og heygja latínu mína eins og jeg vildi, Kristín leiðrjetti mig aldrei, enda ætla jeg, að jeg hafi ekki pá verið orðinn svo mikill höguhósi. í villu minni hugði jeg petta góðan undanhoða hlýðni peirrar og auðsveipni, er konan er manninum um skylcl, og har alls engan kvíðhoga fyrir ókomna tímanum. LTm pessar mundir hjelt náhúi okkar virðulega hrúð- kaupsveizlu. Allir heldri menn sóknarinnar voru boðnir og par á meðal fósturforeldrar mínir og Kristín, pví að pótt pau væri í bændastjett, nutu pau almennrar virðing- ar. J>á var jeg líka sjálfsagður, pó að jeg hefði eigi notið annara að. Fósthræður mínir, sem voru byrjaðir á skóla- námi, voru ekki heima petta haust, og fóstra mín var lasin, svo að pau hjónin fóru ekki, og ekki fóru nema við Kristín. Jeg var gefinn fyrir allar skemmtanir og hugði gott til gleðinnar. Kristín var hversdagslega stillt og fáorð og pótti mjer pað vel, pvi að stilling er konunnar prýði og allir vissu, að við vorum tilvonandi hjón. Við höfðum góða hesta, og Kristín, sem hafði skemmtun af að ríða, valdi sjer fljótasta hestinn, raunar á móti vilja mínum, pví að hann var foli og illa taminn. Allt gekk pó vel par til í mýri einni fyrir neðan kirkjustaðinn. |>ar varð hann prataralegur og hljóp til hliðar, en Kristín var ekki við pví húin, svo að hún datt af baki. Að undanteknum nokkrum leirslettum, sem hún fjekk í reiðpilz sitt, var hún pó jafngóð. Jeg setti liana aptur í söðulinn og við náðum farsællega heim á prestssetrið, pví að pað var verið að gefa saman par. Við liöfðum orðið ofurlítið síðbúin. En hvað gjörði pað, fyrst við náðum í síðari blessanina, pað er að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.