loading/hleð
(67) Blaðsíða 63 (67) Blaðsíða 63
63 «J>egar jeg 'vökva mig á pessu, Gísli minn! drukkna áhyggjurnar um stund, en síðan vakna pær aptur með endurnýuðu afli. ]pað her við, pegar jeg hefi hæfilegt í kollinum, að jeg verð svo blíður í nijer, að jeg vil faðma og kyssa konuna mína, en hún forðast mig pá, eins og jeg væri glepsandi ljón eða — jeg veit ekki hvað.» «]>að kemur af pví, að pú ert svo ópíður vanalega. En pað er hvorttveggja, að við höfðum snemma ólíkt álit um hjúskaparlífið, enda hefir pað gefizt okkur mjög mis- jafnt. Öll óhamingja pín stafar að ætlun minni af pví, að pú hefir valið pjer konu eptir höfði, en ekki hjarta, eða með öðrum orðum: konu sem pú elskaðir ekki. ]>ú vildir fá auðsveipa konu, en gættir pess eigi, að eiska og auðsveipni fylgjast að. Ef hjartað er útilokað í peim mál- um pá verða afdrifin slík eða —• verri, ef verri menn eiga í hlut. ]>að leynir sjer elcki, pegar samkomulag hjóna er litlu eða engu betra enn hunda og katta. Ánægður var jeg, pegar verið var að lýsa með okkur Ingunni minni forðum, en paðan af ánægðari er jeg nú. ]>á lifði jeg í von, en nú í skoðuu, eins og að orði kveður í ritningunni. Yið hjónin liöfum eigi verið svo samlynd sem samhend í öllu. Yið höfum hvorugt horið annað ofurráðum og jafnan ráðfært okkur hvort við annan. ]>ví kallaðir pú forðum, að jeg hefði konuríki. ]>etta konuríki mitt hefur pó gefizt betur enn einræði pitt og annarra. Barnið frá Kambsseli, sem pú tókst forðum að hálfu, er varla matvinnungur enn og Stína, garmurinn, er pó eigi svo illa gefin. En hún koinst á hralcning, af pví að pú vildir ekki láta að orðum konu pinnar, að halda hana lengur, og ekki einu sinni að öllu um veturinn. Hjá Hálfdáni leið húti sult og seyru _ svo að góðverk pitt varð að engum notum. Svo fjekk hún
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 63
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.