loading/hleð
(93) Blaðsíða 89 (93) Blaðsíða 89
89 hæzta. Á vísifingrinum er Ijómandi andi með gulllokka og gulldregna vængi og heldur hann á vonarskálinni, sem ljómar af, líkt sem gull og silfur uppleysist í hreina og tæra gufu, sem vindhlær hrífur úr skálinni og lyptir upp, A löngútöng situr hinn hvítklæddi engill gleðinnar með gull- na hörpu, er hann leikur á unaðleg lög, er harnið hlustar á og hlær að. A haugfingri situr kærleikans heilagi eng- ill. Hann heldur á skál, og hvað sem hann leggur í hana verður ilmanda, pegar hlíða augnaráðið hans skín á pað. Á litla fingri situr vængjuð vera með hnött í hendi, sem hún sýnir harninu hverfulleik lífsins á, og lcennir pví að verða vöru um sig. Ó, hvað petta er fagurt og tignar- legt!» Hjónin hlustuðu agndofa á pessa merkilegu sjón og spurðu gest, hvort hann sæi ekki meira. Barnið fór nú að rjetta út fæturna og leika sjer við tærnar á samahátt og áður við fingurna, en gamla mamma, sem ekki tók eptir, hvað talað var, sat í króknum sínum og raulaði ein- lægt fyrir munni sjer, um leið og hún lippti í lárinn sinn: «Tuttugu’ eru’ á pjer tær og fingur, teldu eptir, vesalingur!» «Sjerðu nokkuð sitja á tánum?* spurði nú konan. «Já! víst sje jeg pað», sagði gesturinn. «Á stóru tánni situr dökkleit vera. Hún heldur á glóandi kolum efaseminnar og situr um að lienda peim í reykelsisker trúarinnar, sem er á pumalfingrinum, en trúin verst vel. Á hinni næstu tá sitnr örvæntingin með fullan hikar af hanvamu ólyfjani, er liún reynir að hella yfir og kæfa með ilmreykinn, er stígur upp úr vonarskálinni. Á miðtánni situr kona, afmynduð af óánægju. J>að er öfundin, og heldur hún á eitruðum ormi, sem hún otar að engli gleð- i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Sögur og æfintýri

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sögur og æfintýri
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 89
https://baekur.is/bok/23b41aec-385f-4ceb-aab3-57481e3235b1/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.