
(10) Blaðsíða 6
6
er í aldingarðimim voru og lokaði hann inni í liæzta turni
hallarinnar. jiar voru fögur herbergi og víðsýni mikið,
og mændi turninn hátt yfir alla blómreitina og hina töfr-
andi lundi, sem höfðu svo mikil áhrif á hjarta Ahmeds.
En hvað skytdi nú gera til að sætta hann við varðhald
þetta og hafa af honum leiðindin? hann hafði numið allan
fann fróðleik, sem skemmtun gat verið að, og bókstafa-
reikníng tjáði ekki að nefna á nafn. f>að vildi til allrar
hamíngju að Eben Bónabben hafði á Egyptalandi numið
fuglamál af Rabbina nokkrum frá Gyðíngalandi; hafði [>að
gengið til hans niður í ættir frá Salómoni hinum spaka,
en hann hafði numið það af drottníngunni frá Shebu.
Kóngsson hrást glaðurvið, er hann heyrði um fessa náms-
grein talað og stundaði hann hana með slíku kappi, að
hann varð fljótl jafnsnjallur meistara sínum.
INú var turninn honum ekki leingur neinn einverustaður,
í>vi nú hafði hann nóga lagsbræður til viðtals. Hinn fyrsti
kunníngi lians var fálki. sem hafði hreiðrað sig í glufu
einni í turninum og flaug hann |>aðan í allar áttir til að
leita sér bráðar. Kóngssyni varð hagn lítt að skapi. Hann
var ekki annað en víkíngur, mikill í munni og raupsamur,
og talaði aldrei nema um stríð og styrjöld og hin stór-
kostlegustu hervirki
Jiarnæst kynntist hann uglu; j>að var fjarska spekíngs-
legur fugl, geysi höfuðstór með starandi glirnur; sat hún
allan daginn í veggjarholu einni og var að ránghvolfa í
sér augunum, en um nætur flaug hún út. Hún þóktist
vera stórvitur, talaði um stjörnufræði og túnglið og lézt
vera fjölkunnug; var hún ogmjöghneigð til yfirnáttúrlegra
vísinda og {>ókti kóngssyni enn leiðinlegra að heyra á
liana en Eben Bónabben.
: {iá var þar og leðurblaðka ein, sem liðlángan daginn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald