loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 hina friðsömu alþýðu fugla, sem eru skapaðir til að verða okkur loptkonúngunum að bráð. Hernaður er mitt starf og hef eg yndi af bardögum. Er J>ar stutt af að segja, eg er vígafugl og þekki ekkert til þess, sem kallað er ást. Kóngsson gekk burt frá honum með andstygð og fór til uglunnar, þarsem hún kúrði ein ser. „Uglan er spekt- arfugl,“ hugsaði hann með se'r, „og má vera, að hún geti leysl úrspurníngu minni.“ Beiddi hann þá ugluna að segja sér, hvað þessi ást væri, sem allir fuglarnir í lystiskóg- unum væru að kveða um. l>á setli uglan á sig svip, svo að sjá mátti, að henni þókti tign sinni inisboðið. „Nóttunum ver eg til bók- náms og ransókna,“ mælti hún „en á daginn sit eg í holu minni og grufla útí það, sem eg hef lært. Hvað saungfugl- ana snertir, sem fui minnist á, þá virði eg j>á f>ess ald- rei að hlýða á f>á — eg fyrirlít f>á og yrkisefni þeirra. Guði sé lof, aðegekkikann að sýngja; eg er heimspekíngur og þekki ekkert til þessarar svonefndu ástar.“ Nii gekk kóngsson til hvelfingarinnar, þarsem Ieður- blaðkan hékk á löppunum, og bar sömu spurnínguna upp fyrir hana. I.eðurblaðkan fltjaði með ólundarsvip upp á nefið og mælti önuglega: „f>ví ertu að glepja morgunsvefn minn með slíkri hégóma spurníngu?“ Eg flýg aldrei út nema í rökkrinu, þegar allir fuglar sofa og skipti eg mér aldrei af þeirra högum. Eg er hvorki fugl né dýr og þakka eg guði fyrir. Eg hef komizt að illsku þeirra allra og ber eg því hatur til þeirra; í stultu máli, eg er mannhatari og þekki ekkert til þessarar svonefndu ástar.“ iNú leitaði kóngsson til svölunnar, því ekki var á öðru vö!, og kallaði til hennar í því hún var að kríngsólast um efstu brúnina á turninum. Var þá ákaflega mikill así á svölunni einsog vant var og gaf hún sér valla tíma til að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.