
(13) Blaðsíða 9
9
svara. „Eg segi þér það satt,“ mælti hún, „eg hef svo mörg
opinber störf að annast og á í svo mörg horn að líta, að eg hef
engan tíma til að hugsa um jþesskonar efni. Eg þarf að
vitja ótal staða á degi hverjum og grennztast eptir ótal mál-
efnum svo eg hef ekki svo mikið sem augabragðs tóm til
þessara he'gómlegu smámuna. Svo eg ekki eyði mörgum
orðum, þá er eg heimsborgari og jþekki ekkert til hinnar
svonefndu ástar.“ Að svo mæltu þaut svalan niður í
dalinn og hvarf samstundis úr augsýn.
Kóngsson sat eptir hálfringlaður og þókti von sín hafa
illa brugðizt, en forvitni hans örfaðist þvi meira, sem örð-
ugra reyndist að fullnægja henni. Meðan hann sat þarna
í þúngu skapi, kom öldúngurinn fóstri hans i turninn.
Kóngsson hljóp á móti honum með asa. „Spakvitri Eben
Bónabben!“ mælti hann, „þú hefir kennt me'r mikið af
vizku þessa heims; en eilt er þó , sem eg er með öllu
ófróður um og þess vildi eg verða vísari.“
„Kóngsson“, svaraði Eben Bónabben, „þarf ekki annað
en að bera upp spurnínguna, og allt, sem er fyrir innan
það svið, sem markað er þekkíngu minni, skal vera honum
til reiðu.“
„Seg mér,“ mælti Alimed, „þú, sem ert allra spekínga
djúpvitrastur, hverrar náttúru er sá hlutur, sem nefnist ást P“
jþá var einsog Eben Bónabhen væri lostinn reiðarslagi,
svo brá honum við. Hann skalf og bliknaði upp í framan
og þókti honum, sem höfuðið sæti laust á milli axla sér.
„Hvernig gat þér kóngsson minn!“ mælti hann, „komið
til hugar að spyrja að þessu, hvar hefir þú numið slíkt
hégóma orð?“
Kóngsson leiddi hann útað turnglugganum. „Hlustaðu
á Eben Bónabben!“ mælti hann. Spekíngurinn hlustaði.
Næturgalinn sat í þéltum runni fyrir neðan turninn og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald