
(14) Blaðsíða 10
10
gól mansaunga til rósarinnar, unnustu sinnar; hljómaði
fagur saungur frá hverjum blómkvisti og hverjum skógar
lundi og ást—ást—ást var hið óbreytta kvæðisefni.
„Mikill er drottinn!“ mælti spekíngurinn Bónabben.
„Hver mundi treysta sér til að dylja leyndardóm þenna fyrir
mannlegu hjarta, þegar jafnvel fuglar himinsins taka sig
saman um að koma honum upp?“
Að svo mæltu víkur hann sér að Ahmed og segir: „Kóngs-
son minn! lokaðu eyrum þínum fyrirþessum tælandi saung.
Lokaðu hugskoti þínu fyrir þessari háskalegu þckkíngu. Vita
skaltu, að ást þessi ollir helfingi þeirra hörmúnga, sem
kvelja dauðlega menn. Hún veldur dylgjum og fjandskap
milli bræðra og vina, og hljótast af launvíg og róstusamir
bardagar. Henni fylgja áhyggjur og harmar, daprir dagar
og svefnlausar nætur. Hún kemur kyrkíngi í blóma æskunnar
og spillir gleði hennar; hún veldur harmi ogmeinsemdum
ótímabærrar elli. Guð láti j>ig, kóngsson minn! vera
með öllu ófróðan um það, sem kallað er ást“.
Vitríngurinn Eben Bónabbcn gekk á burt í skyndi, og
sat kóngsson eptir þúngt hugsandi útaf þessu. — Hann
leitaðist við að útrýma því úr hjarta sínu, en j>að kom fyrir
ekki, því það varð jafnan efzt á baugi í huga hans og
kvaldi hann og þreytti sig á árángurslausum gelgátum.
En er hann hlustaði á hinn hljóðfagra fuglaklið, j>á hugsaði
hann með sér: Sannlega eru raddir j>essar lausar við alla
sorg; þæreruekki annað en ást og gleði. Sé ástin undirrót
slíkrar eymdar og illinda, j>ví hnípa þá ekki fuglar þessir
einmana eða rífa hver annan í snndur, í stao þess að þeir
flögra fagnandi kríngum skógana eða skemmla sér innanum
blómin?
Einn morgun lá hann í rúmi sínu og var að hugsa um
þessa óskiljanlegu ráðgátu. Herbergis glugginn stóð opinn
-4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald