
(21) Blaðsíða 17
17
vön að vera náttförul og hlaut J>ví að jþekkja alla vegi.
Leitaði hann J>ví til hennar j>ángað, sem hún kúrði ein sér
og spurði, hvort hún væri kunnug í landinu.
I>á sctti uglan upp fóttafullan svip og mælti: „Vita
skaltu kóngsson, að vér uglurnar erum næsta gamalættaðar
og er kyn vort viða niður komið, J>ó mjög sé f>ví nú aptur
farið. Jað er vallanokkur vígturn áf jöllum uppi, né kast-
ali á láglendinu eða varnarvirki í borgum, að ekki búi j>ar
einhver bróðir minn, föðurbróðir eða frændi, og j>egar eg
hef farið orlofsferðir til j>essa fjölmenna skyldfólks, hef eg
gægzt inní hvern krók og kima og kynntmér alla leynistaðií
landi j>essu“. Kóngsson varð stórglaður, er hann sá að uglan
var svo hundkunnug og sagði henni nú í trúnaði frá ást
sinni, og kvaðst ætla sér að strjúka; beiddi hann hana að
vera leiðtoga sinn og ráðanaut.
„Ekki nema j>að!“ sagði uglan með j>ykkjusvip, ,,er
j>ess nokkur von, að slíkur fugl sem eg er, fari að bendla
sig við ástarmál? Eg, sem helga túnglinu og heimspekinní
allan minn tíma!“
„Reiðstu mér ekki, æruverða ugla!“ segir kóngsson;
„segðu nú um tíma skilið við heimspekina og túnglið og
hjálpaðu me'r til að flýja á burt, gerirðu f>að, skal eg veita
j>ér allt, sem j>ú getur á kosið.“
„i>að er mér nú f>egar veitt,“ sagði uglan; „fáeinar
mýs eru fullnógur málsverður handa mér, og veggjarhola
þessi er fullstór til lærdóms iðkana minna; get eg, sem er
heimspekíngur óskað mér nokkurs framar?“
„Gættuþess, hávitra ugla!“ mælti kóngsson, ,,að meðan
f>ú húkir í hoju j>inni og glápir á túnglið, þá missir heim-
urinn allra gagnsmuna af gáfum j>ínum. Einhverntíma verð
eg einvaldur konúngur og má vera, að eg j>á hefji þig til
hinnar mestu tignar eg metorða."
2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald