loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 Konidu, lofaðu mér að sjá höndina, og láttu mig lesa úr rúnum forlaganna.“ ,.Fyrirgefðu,“ mælti kóngsson, „eg er ekki kominn til að skygnast inn í leyndardóma forlaganna, sem drottinn hylur sjónum dauðlegra manna; eg er pílagrímur ástarinnar og leitast einúngis við að finna leiðarhnoða, svoeg geti náð fundi hennar, sem kom mér til að ráðastípílagrímsgaungu þcssa.“ ,,0g getur kvennmannsleysi amað að þér í Andalúsíu, þarsem er svo gott til kvenna?“ segir hrafninn gamli og gaut til hans hornauga; „þarftu að verða uppnæmur í Sevillu, þarsem svaiteygu stúlkurnar dansa undir hverjum gullapaldri?“ Kóngsson roðnaði við og varð forviða, er hann heyrði svo léttúðugt tal til gamals fugls, sem stóð með annan fótinn í gröfinni. ,,þ>ú mátt trúa mér til þess“, mælti hann í fullri alvöru, „erindi mitt á ekkert skylt við lausúng eða flagarahátt, einsog J>ú gefur í skyn. Eg skeyti ekki hið minnzla um svarteygu stúlkurnar í Andalúsíu, sem dansa í gullepla skógunum við Guadalqvívir. Eg leita ýngismeyjar einnar, mérókunnugrar, en óflekkaðrar, sem myndþessi er gerð eptir, og bið eg þig, þú voldugi lirafn! að segja mér, hvar eg geti fundið hana, svo framarlcga sem speki þín eða íþrólt er þess umkomin.“ Hrafninn grákollótti sneyptist nokkuð við alvörugefni kóngssonarins. „Hvað þekki eg,“ sagði hann þurlega, „til æsku eða fegurðar? Eg vitja þeirra, sem gamlir eru og hrumir, en ekki þeirra, sem eru hraustir og fríðir. Eg er sendifugl forlaganna, eg krúnka dauðaspár uppi á reykháf- unum og blaka vængjunum á glugga hins sjúkamanns; þú verður að fara til annara en mín, lil að leita tíðinda afþessari ókunnugu blómarós þinni.“
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.