loading/hleð
(25) Page 21 (25) Page 21
21 ,,0g Imr á eg að leita,“ mælti kóngsson „nema á nieðal vitrínganna, sem eru heima í bókum íórlaganna? Eg er konúngs sonur, kjörinn af stjörnunum og sendur til að koma fram leyndardómsfullu áformi, sem afdrif Iicilla ríkja geta verið undir komin.“ t>egar hrafninn heyrði, að málið var svo mikilvægt, að stjörnurnar tóku hlutdeild í j>ví, }>á brcytti hann bæði mál- rómi sínum og látbragði og hlýddi með mesta atliygli á sögu kóngssonar. En er hann hafði sagt hana til enda, tók hann þannig til máls: „Hvað kóngsdóttur þessa snertir, þá get eg sjálfur ekki frælt þig um liana, því eg flvg ekki innanum aldingarða og lundi júngfrúnna; en ílýttu þe'r til Kordófu, og Ieitað uupp pálmatre' hins mikla Abderahmans, er stendur í forgarði aðalhofsins Undir trénu muntu finna þann, sem víðförull er og komið hefir í ölllönd og til allra kominga og verið dýrðlíngur drottnínga og kóngsdætra. Hann mun geta frætt þig uin það, sem þú leilar að.“ „Haf kærar þakkir fyrir úrlausn þessa!“ ansaði kóngs- son. „Lifðu vcl, þú lotníngarverði særíngahrafn!“ „Lifðuvel áslar pílagrímur!“ sagði lirafninn drumbslega og sökkti se'r aptur niðrí spámyndar gruflið. Kóngsson flýtti sér burt úr borginni, leitaði upp ugl- una förunaut sinn, sem liýmdi kyr í tréstofninum, og lagði þvínæst á stað til Kordófu. |>egar liann varkominní námundavið borgina, lá leiðin innan um hengigarða, gullapaldra og sítrónu skóga; sáhann þaðan yfir allan Gvadalqvívir dalinn. En er komið var að borgarliliðunum flaug uglan upp í dökkva holu í veggnum, enkóngsson fór leiðar sinnartil að spyrjast fyrir um pálm- aviðinn, sem Abderahman hinn mikli hafði gróðursett í fornöld. Slóð hann í miðjum musteris forgarðinum og mændi yfir gullapaldrana og sýpresviðina. Múnkarnir sátu


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
48


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Link to this page: (25) Page 21
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/25

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.