loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 verða hvert öðru til yndis og skemmtunar, úr því hvorttveggi var lærdóms fugl, en aldrei hafði honum verr skjátlazt. í>au sátu aldrei á sársliöfði. Páfagaukurinn var findinn og gamansamur, cn uglan var heimspekíngur. Páfagaukur- inn hafði yfir kvæði, sagði álit sitt um nýjar bækur og var fjölorður um vísindalega smámuni; en uglunni þókti allur þesskonar fróðleikur vera einber hegómi og þókti ekki til neins koma, nema yflrnáttúrlegra vísinda. Var það þá opt, að páfagaukurinn kirjaði upp vísur, sagði frá hniltnum svörum og stakk félaga sínum margar sneiðir, hló hann f>á fjarskalega að findni sjálfs sín, en uglunni þókli tign sinni og verðleika hörmulega misboðið með slíku athæfi ; varð hún f>ví fyluleg, svipill og bólgin af vonzku og talaði ekki orð mörgum dögum saman. Kóngsson skeytti alls ekki um væríngar félaga sinna, því ástin hélt honum í leiðslu, og horfði hann án afláts á mynd kóngsdótturinnar fögru. Jrannig fóru j>au nú um hin hrjóstrugu skörð á Sierra Morena, ofan eptir hinu sólbrennda sléttlendi, La Mancha, og Kastilíu, og fram með bökkum hins „gullna Tagusfljóts,“ sem veltur í grænleitum bugðum eptir hálfri Spán og Porlúgal. Loksins komu þau auga á ram- bygða borg, viggyi'ða með turnum, stóð hún á klettagjögri, cr skagaði úl í Tagusfljótið og skall straumurinn á f>ví og klofnaði með beljandi iðukasti. „Sjáðu,“ mælti uglan, „hina öldnu ogalkunnu Tóledó- borg, sem nafntoguð er sökum fornmenja sinna. Líttu á þessar lolníngarverðu hallir og iurna, sem gráir eru af elli, f>að er einsog einhver sögulegur tignarsvipur sé á f>eim; f>ar liafa margii' forfeður mínir setið og grullað." „Svei!u sagði páfagaukurinn og greip fram i, „hvað varðar okkur um fornfræði og lvgasögurog forfeðurna f>ina? Sjáðu heldur f>að, sem nú er nær hendi, sjáðu heimkynni
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.