loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 æskunnar og fegurðarinnar, sjáðunú, kóngsson! heimkynni kóngsdótturinnar, sem þú liefir svo lengi eptir leitað.“ Kóngsson horfði þángað sem páfagaukurinn vísaði honum og sá hvar glæsileg höll mændi yfir inndælan aldingarð á skrúðgrænu engi frant með Tagusfljólinu. Samsvaraði j>aö að öllu leyti lýsíngu dúfunnar á bústað meyjar feirrar, er myndin var gerð eptir. jiángað horfði hann og barðist hjarta hans ótt; hann hugsaði með se'r: Nú er kóngsdóttirin fagra ef til vill að skemmta sér i þessum skuggasælu lundnm, eða hún gengur léttfætt um hjallana fögru j>arna, eða hún hvílir sig undir hinu liáa hallarþaki. En er hann gætti betur að, sá hann að múrarnir umhverfis aldingarðinn voru geysi háir, svo ekki tjáði að leita á, og voru þeir varðir fjölda vopnaðra manna. Þá vék kóngsson sér að páfagauknum og mælti: „I>ú, sem ert allra fugla ágætastur, j>ú ert gæddur manns máli. Farðu nú sem fljótast í gárðinn, leitaðu upp meyna, sem eg elska af alhuga og seg henni að Ahmed kóngsson sé kominn einsog pílagrímur ástarinnar eptir leiðsögn stjarn- anna til að leita hennar á hinum blómlegu bökkum Tagus- fljótsins." Páfagaukurinn varð hróðugur, er hann var beðinn sendi- ferðar þessarar; flaug liann til aldingarðsins og hóf sig uppyfir hina háu rnúra, flögraði hann nokkra stund yfir rnnnum og grasreitum, ogsettist á loptsvalir tjaldsalar eins, erskútti fram á tljótið. Skygndist hann þar inn um gluggann og sá hvar kóngsdóttir lá í rúmi sínu og hallaðist upp við dogg; hélt hún á bréfi og einblíndi á j>að, en tárin hrundu hægt og hægt ofan eptir kinnum hennar nábleikum. Páfagaukurinn skók nú vængi sína, lagaði á sér brjóst- fiðrið græna og hre.ykti upp fjaðratoppnum á kollinum, settist þvínæst hjá henni heldur spjátrúngslegur. ,,I>erraðu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.