loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 fá gctið í>ví nærri, hversu feginn hann varð. En eilt varþó sem dro úr fognuði hans og {>að var burtreiðin, sem nú var fyrir höndum. Bakkar Tagusfljótsins glitruðu við af bliki hervopnanna og glumdu af lúðragángi, því fjöldi riddara með fríðu föruneyli var á leið til Tóledó og ætluðu þeir að vera við burtreiðina. Sama stjarnan, sem kóngsson var háður, hafði og ráðið forlögum kóngsdóttur. En orðstír fegurðar hennar hafði öllu heldur vaxið en re'nað fyrirþað, að hún var uppfædd á laun. Höfðu ýmsir voldngir konúngar og konúngasynir bcðið hennar, en faðir hennar var kænn og vildi ekki baka se'r fjandskap mcð j>ví að taka einn fram yfir annan og kvað hann j>ví bezt, að f>eir gerðu út um mál þetta með vopnum sínum. Voru sumir af biðlum fessum frægir fyrir lireysti sína og krapta Var |>ví illa komið fyrir Ahmed, jþarsem bann var vopnlaus og fákænn í öllum riddaraskap. „Mikill ólánsmaður er eg,“ sagði hann, „að eg skuli hafa verið uppalinn í einsetu og ófrelsi undir gæzlu heim- spekíngs! hvað stoðar bókstafareikníngur og heimspeki, farsem um ástir er að gera? Eben Bónabben! fví varstu svo hirðulaus, að kenna mér ekki að bera vopn?“ f>á brá uglan {>ögn sinni og hóf ræðu með guðrækilegum inngángi, f>ví hún var hin trúræknasta. „Allah Akbar! mikill er drottinn!“ mælti hún, „allir leynd- ardómar eru í hans hendi, hann ræður einn forlögum kon- únganna. Vita skaltu kóngsson, að Iand fetta er fullt af huldum dómum, sem dyljast öllpm nema feim, er grafast eptir fróðleik í myrkrunum, einsog eg geri. Vita skaltu, að hérna í fjöllunum er hellir einn, ogífeim helli er járnborð, og á því borði liggja töfra herklæði, en hjá borðinu stendur hestur í álögum, sem hefir verið far innibyrgður í marga manns a!dra.“
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.