loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 Kóngsson undraöist mjög, er hann heyrði þetta, enuglan ránghvolfdi í se'r augunum, reisti upp hornin og mælti enn fremur: „Einhverntíma fyrir mörgum árum síðan kom eg híngað með föður mínum ogdvöldum við í hellirnum; komst eg á f>ann hátt að leyndardómnum. Sú saga gengur í ætt vorri og heyrði eg afa minn segja hana, jþegar eg var dá- lítill ugluúngi, að þessi herklæði hefði átl serkneskur töfra- maður, er tlýði í helli þenna, {>egar kristnir menn unnu Tóledó og dó hann jþar frá hesli sínum og hervopnum og var það Iagt á hvorltveggja, að engin skyldi hafa not af |>eim, nema sá, er múselmaður væri og þó ekki nema frá sólaruppkomn tit hádegis. En hver, sem neytir þeirra á f>eim tíma dags, mun leggjahvern mann að velli, sem hann á vopnaskipti við.“ „fá þarf ekki meira“ mælti Alimeð, „förum og leitum upp hellirinn!“ Kóngsson fann hellirinn eptir tilsögn uglunnar og var hann á afskekktum stað, þarsem hrjóstrugast var og eyði- legast í klettabellunum kringumTóledó; mundi engum hafa tekizt að finna hellismynnið, nema uglu eða fornfræðíngi. Inni í hellirnum logaði á grafarlampa og slökknaði aldrei; stóð af honum hátíðleg birla. Á járnborði einu í miðjum hellirnum lágu herklæðin, og var reist upp við fað burtstaung; hjá því stóð arabiskur hestur með fullkomnum reiðtygjum en ekki breifðist hann heldur en steinn. Herklæðin voru björt og óryðguð og glóði á jþau einsogí fornöld; hesturinn var eins bragðlegur og væri hann nýsóktur úr haga, lagði Ahmed hönd sína á makka honum og stampaði hann þá á gólfið og hneggjaði hátt af gleði svo að hellisveggirnir skulfu. Nú hafði kóngsson „hest að ríða og sverð að bregða“ og var fastráðinn í j>ví, að reyna sig til þrautar í burtreiðinni, sem fyrir hendi var.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.