(36) Blaðsíða 32
32
Ahmed nauðugur á móti honum með fjarska ferð og
í sama vetfángi sneri hælurn konúngs í lopt upp, en kórónan
valt niðrí rikið.
í J>að mund gekk sól í hádegis stað og fengu álögurnar
aplur notið sín; renndi f>á hesturinn arabiski yíir fveran
völlinn, stökk yfir grindurnar og fleygðist út í Tagusfljótið,
svam hann yflr strauminn fossandi og bar kóngsson með
öndina í hálsinum og utan við sig af undrun til hellisins;
nam hann f>ar staðar hjá járnborðinu og hreifðist ekki úr
f>ví heldur en ktettur. Fór kóngsson f>á af haki harðla
feginn, lagði af se’r herbúnaðinn og hugðist að bíða f>ess,
er forlögin létu að hendi koma. Ijvínæst seltist hann niður
í hellinum og fór að hugleiða, í hvílíkan vanda töfrafákurinn
og vopnin höfðu stofnað honum. Wú dirfðist hann ekki
framar að láta sjá sig í Tóledó, f>arsem hann hafði gert
riddurum borgarinnaf slíka hneisu og hrakið sjálfan konúng-
inn. Hvað mundi kóngsdóttir nú ætla um f>essar ósvífnu og
róstusömu aðfarir? Var Ahmed næsta kvíðafullur útaf
f>essu og le't f>ví sendifugla sína fara á stað til að leita
frétta. Páfagaukurinn leitaði lil allra opinberra staða,
f>arsem mannkvæmt var, og kom hann aptur með nóg
nýmæli. Sagði hann alla Tóledóborg vera í uppnámi;
hefði kóngsdóttir verið borin rænulaus til hallarinnar og öll
burtreiðin farið út um fmfur; væri nú ekki um annað talað
en hina sviplegu aðkomu serkneska riddarans, hvílík fádæmis
hreystiverk hann hefði unnið og hversu kynlega hann hefði
horfið á burt. Sumir sögðu hann vera serkneskan galdr-
amann, en aðrir hugðu hann vera anda, er brugðizt hefði
í manns líki; f>á voru enn aðrir, er kunnu söguraf tryldum
köppum, sem heima æltu í fjallshellrum og ætluðu j>eir, að
f>etta mundi vera einn af f>ví liði og hefði hann snögglega
brotizt út úr bæli sínu. En f>að kom öllum saman um, að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald