loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 enginn dauðlegur raaður hefði gelað afkastað slíku, ogriðið svo marga herkæna og harðsnúna kristna riddara af baki. Cglan flaug út fegar náttaði ogvará flöktiyfir borginni meðan dimmt var og settist hún niður á húsþök og reykháfa. Flaug hún til konúngshatlar einnar, sem gnæfði á hinum klettótta tindi Tóledóborgar og flögraði híngað og þángað nm víggarðana og virkisbustirnar, hleraði hún við hverja smugu, skygndist innum hvern glugga, þarsemljós varinni, og ránghvolfdi í sér augunum; urðu tvær eða þrjár hirðmeyjar svo liræddar, er f ær sáu hana, að f>ær féllu í aungvit. Kom hún ekki heim úr njósnarför þessari fyrr en farið var að elda aptur og roða á fjöllum; sagði hún f>á kóngssyni hvað hún hafði séðogmælti: „I>egar egvarað snuðra kríngum einn af hæztu turnunum á höllinni varð mérlitið inn um glugga og sá egf>á f'agra kóngsdóttur. Hún lá í rúmi og hallaðist upp við svæfil og stóðu kríngum hana þjónustumenn og læknar, en hún vildi ekki f>ýðast hjáip f>eirra né hjúkum. En er f>eir voru farnir út, sá eg að hún tók bréf upp úr barmi sínurn, las f>að og kyssti þvínæst á J>að hágrátandi, ogsvomikill heimspekíngur sem eg er, J>á gat eg ekki að f>ví gert, að eg komst við.“ Hjarta Ahmeds hrygðist mjög við f>essi tíðindi. „Hel/t til satt sagðirðu Eben Bónabben 1“ mælti hann, „áhyggjur harmar og andvökur eru elskendanna hlutskipti. Guð varð- veiti kóngsdótturina frá hinum skaðvænlegu áhrifum ástar- innar.“ Allar fregnir frá Tóledó sönnuðu sögu uglunnar. Allur borgarlýðurinn var utan við sig af áhyggju og kvíða. Var nú búið að flytja kóngsdóttur upp i hæzta haliarturninn og öruggir verðir settir við alla trjágánga. Kóngsdóttir var yfirkomin af þúnglyndi, sem enginn vissi, hvernig á stóð, vildi hún einskis neyta og daufheyrðist við allri huggun. Höfðu hinir beztu læknar reynt við hana íþrótt sína og 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.