loading/hleð
(40) Blaðsíða 36 (40) Blaðsíða 36
36 ráð við meini þessu og kunnum við lög, sem gengið hafa mann frá manni, og þau leikum við og sýngjum til að fæla hina illu anda á burt. Jbessi gáfa er mér ættgeng og liún er mér veitt svo sem mest má verða. — Sé nú dóttir f>ín haldin nokkru slíku meini, f>á býðst eg til að gera hana alheila af f>ví, og legg eg höfuð mitt að veði.“ Konúngur var vitur maður og vissi að Arabar eiga marga undarlega leyndardóma í vitum sínum og varð hann vonglaður, er hann heyrði kóngsson tala með slíku sjálfs- trausti. Fylgdi hann honum undireins upp í turninn; voru á honum margai' dyr og var herbergi kóngsdóttur efzt uppi i honum. Gluggarnir vissu út að grasbekk einum og lukt grindum utanum, mátli f>aðan sjá yfir Tóledóborg og allar sveitirnar í kríng. Fyrir gluggunum héngu dökkleit tjöld, f>ví kóngsðóttirin lá f>ar inni yfirkomin af geðveiki og vildi engri huggun sinna. Kóngsson settist á grasbekkinn og le'k ýms arabisk lög á hljóðpípu sína; liafði hann lært f>au af f>jónum sínum í hötlinni Generalife í Granada. Gaf kóngsdóltirin sig ekki að f>ví, og læknarnir, sem við voru, hristu höfuðin og glottu með fyrirlitníngar og tortryggnis svip; loksins lagði kóngsson frá sér hljóðpípuna og saung með einföldu lagi ástarvísurn- ar, sem staðið höfðu í bréfinu, er liann fyrst sendikóngs- dóttur til að birta henni elsku sína Kóngsdóttirin kannaðist við vísurnar og færðist f>á lifandi fögnuður um hjarta hennar; hún lypti upp höfði sínu og hlýddi á saunginn, — henni vöknaði um augu og hrundu fögur tárin eptir kinnum hennar, en brjóstin gengu upp og niður af geðsht'æríngu. Var f>á rétt komið að henni að biðjast þess, að saitngmaðurinn yrði leiddur inn tilhennar, en mcyjarleg blygðun aptraði henni. Konúngur sá, hvað henni bjó í huga og var Ahmed eptii' hans boði leiddur inn. Vöruðust f>au
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.