loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 Spásögum stjörinivitringanna er framgengt orðið. Vita skall þú konúngur! að við dóttir J>ín höfum lengi elskazt álaun. Eg er „pítagrímur ástarinnar.“ Óðara en hann hafði mælt þetta, tókst ábreiðan á lopt og sveif hurt með kóngsson og kóngsdóttur. Konúngurinn og læknarnir mændu á eptir þeim gapandi og glápandi, þángaðtil ekki sázt nema einsog dökkleitur díli, þarsem þau bar við bjartleitt ský og hurfu þau samstundis út í bláan himingeiminn. Konúngurinn varð liamslaus og kallaði á gripavörðinn. „Hverju gegnir siíkt ?“ sagði hann, „því heíirðu fengið hundheiðnum manninum slíkan verndargrip í hendur?“ „Æ, herra!“ svaraði hann, „við þekktum ekki nátlúru ábreiðunnar og gátum ekki lesið letrið á öskjunum. En hafi það verið ábreiðan af básæti Salómons hins spaka, þá er það víst, að henni fylgir mikil náttúra og getur hún borið eiganda sinn úr einum stað í annan yfir láð og lög.“ Nú dró konúngur að sér óvígan her og hélt til Granada til að eita Alimed og dóttur sína. Sóktist honum leiðin seint og illa. Hann selti tjöld sín á sléttlendinu og sendi kallara til að heimta aptur dóttur sína. Kom konúngur sjálfur til móts við hann með alia hirð sína, en konúngurinn var arabiski saungmaðurinn, því Ahmed var seztur að völdum eptir föður sinn andaðan og Aðalgunna hin fagra vardrottn- íngin hans Kristni konúngurinn var fús til sátla, er hann varð þess áskynja, að dóttir hans fékk að halda trú sinni; gekkhonum þó ekki guðhræðsla til, en konúngareru jafnan tiltektasamir og reglufastir í trúarefnum. Nú gekk ekki á blóðugnm bar- dögum, heldur hátíðum og gleðiveizlum, en að því búnu sneri konúngur heim aptur til Tóledóborgar og undi vel
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.