loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
hljóðfæra listar, og varði hann mestöllum tíma sínum til að iðka liana. Spekíngurinn Eben Bónahben varð undireins áhyggjufullur og reyndi til að útrýma fessum he'góma grillum með bókstafareikníngi, — en kóngssonur færðist undan með andstygð. „Eg hata bókstafareikníng,“ sagði hann, „eg hef hina mestu óbeit á honum; eg þarf einhvers, sem betur talar til hjartans.“ Vitríngurinn Eben Bónabben liristi höfuðið, er hann heyrði kóngsson mælasvo. „INú er útse'ð uin heimspekina,“ hugsaði hann með se'r. „Kóngsson veit nú, að hann á hjarta í brjósti sér.“ — Hann hafði vandlega gætur á læri- sveini síniun, ogsá hann, að hin leynda ástarblíða hans var vakin og vantaði aðeins eitlhvað, er ást hans gæti komið niður á. Hann ráfaði um lystigarðana frá sér numinn af geðshræríngum, er liann eigi gat gert sjálfum sér grein fyrir. Stundum sat hann hugfánginn, einsog hann væri að dreyma; tók hann f>á fiðlu sína og náði hinum hjartnæm- ustu hljóðum úr strengjum liennar, fivínæst íleygði hann henni frá sér og andvarpaði ótt og títt. jietta elskuríka hugarfar fór nú að hneigjast að dauð- um hlutum; hann átti sérblóm, sem liann unni öðrum fremur og rækti f>au með ástrikri alúð ; þvínæst fór hann að leggja ást á ýms tré og var f>ar einkum eilt fagur- vaxið rneð drúpandi laufum og linnim; að f>ví var hann mjög elskur, liengdi hann blómhringa á greinar f>ess, saung kvæði f>ví til lofs og lék undir með fiðlu sinni. Vitríngurinn EbenBónabben varð hugsjúkurútaff>essum skapbrigðum lærisveins síns. Hann sá að J>að var komið á fremstu nöfina, að hannkæmistað hinni forboðnu kunn- áttu og gæti bið minnzta alvik orðið til f>ess. Varð hann Jm hræddur bæði um kóngsson og sjálfan sig og vatt bráðan bug að J>ví, að slíta kóngsson frá freistíngum f>eim.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Pílagrímur ástarinnar eða Sagan af Ahmed Al Kamel
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/26df7fc4-9f97-4a8f-8062-bb02a15e397a/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.