loading/hleð
(68) Blaðsíða 58 (68) Blaðsíða 58
58 Skriptarœíur. yfirbobnum og undirgefnum, því allir erum vjer eitt í Jesú Kristi, allir eigum vjer a& vera greinar á honum, sem er sá sanni vínvibur. En mega ekki margir játa, ab þeir eru eins og visnar grein- ar? afe synd og sollur veraldarinnar hefúr slitib þá frá frelsaranum? og a& þeir geta eklti lifnab vi& aptur nje bori& ávoxt, nema þeir ab nýju samein- ist honum, sem hefur lífif), hi& eilífa lífiS, í sjer. Æ, þetta megum vjer allir hver meb ö&rum játa; vjer finnum, a& vjer erum ekki svo innilega sam- eina&ir vornm frelsara í trúnni og elskunni, eins og vjer œttum a& vera og gjarnan vildum vera, og þessi tilfinning hlýtur a& vekja aubmýktarf'ulla i&run í hjarta sjerhvers kristins manns, kenna honum, ab taka meb fögnu&i móti sjerhverjum geisla gu&legrar ná&ar, og vekja hjá honum löngun eptir, a& neyta drottins kvöldmáltí&ar. því heitar og innilegar sem hinn trúaöi elskar lausnara sinn, því næmari og vi&kvæmari er samvizka hans, því betur finnur hann, a& þa& eru ekki einungis stórglœpir og lestir, sem gjöra oss óhœfilega fyrir samfjelag vi& frelsar- ann, heldur einnig kaldsinni og kærleiksleysi, sem læ&ist inn í hjartab, trúarskortur og skeytingarleysi um sannleikann og dygg&ina, og sjerhver sljóvgun samvizkunnar. Með alvarlegri sjálfsprófun kemst hinn trúa&i a& raun um, a& hann hefur ekki ein- ungis optlega hrasab, heldur og fallib, og þessi i&runartilfinning knýr hann til, a& flýja til Jesú, sem sagt hefur: „Komi& til mín allir þjer,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Nokkrar tækifærisræður

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkrar tækifærisræður
https://baekur.is/bok/272e5e5e-7785-404a-834d-4ab7a4e3a656

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 58
https://baekur.is/bok/272e5e5e-7785-404a-834d-4ab7a4e3a656/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.