loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 þá unna allir góðir menn honum þessarar hvíldar, og vér gjörum vorum himneska föður hjartans þakkir fyrir það, að hann gaf oss þessa hvíld eptir hita og þúnga dagsins. En þjónustumaðurinn hlýtur aptur að vakna næsta morgun til nýrrar iðju, nýrrar þján- íngar, á meðan stundaglas hans lífsstunda er ekki út runnið. Betri og varanlegri er þar á móti hvíldin fyrir þann sanna frels- arans sporgaungu- og þjónustumann í gröf- inni. |)ar vekur engin ný líkama - þjáníng hann; þar finnur hann algjörða bót, algjörða lækníngu allra sinna líkamlegu meina, sem stundum lengst af hérvistinni þjá suma drott- ins iðjumenn. Hversu mátti ekki helguð sál þessa vors ástkæra, framliðna bróður fagna því, að mega nú algjörlega frelsast frá því frum- efni veikindanna, er nú loksins vann sigur á fjÖri hans og lífi? — Hann fann það, kann- aðist við það, lét það ásannast í orði og verki, hversu það er inndælt að fá bót meina sinna, fá dálitla bægð og linun líkamans þjánínga, jafnframt því að hann, sem rétttrúaður guðs orða þjónn, flutti orð síns herra og frelsara hreint og tilgerðarlaust að eyrum og hjört- um tilheyrcnda sinna. Hvað óþreytanlegur hann var í þeirri kærleiks-iðju, sem nærgæt- inn læknir, að bæta vanheilsu bræðra sinna, mega þeir mörgu sanna, sem þess hafa notið. Já, hús þetta ber því, sem stendur, augljóst 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.