loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 vina vorra, sem sofnabir eru, þarf ekki ab vera svo, eins og hún væri eintóm endur- minníng þeirra á daubadegi, heldur getur verib, ef vér getum trúað, sæiuríkt hátíba- hald, þar sein vér höldum helga fæbíngar- stund þeirra til annars betra lífs, þeirra upp- stigníngardag frá veikleika til styrkleika, frá ervibi til hvíldar, frá raunum til unabar, frá von til uppfyllíngar, frá jörbu til himins. Jesús er upp af jörbu stiginn 0g Jesú fylgja vinir lians; Jörb er í fabm vib himin hnigin, Héban er vegur daublegs manns Lagbur opinn í ljóssins vist, Lifi1 hann og deyi’ í trúnni á Krist. En skilnabur Krists vib jarbríki bregbur ekki ab eins hiinnesku Ijósi vonar og hugg- unar yfir þenna raunalega heim, heldur er hann líka fyrirmynd fyrir vibskilnabi þeirra, sem helgabir eru af anda Krists. þ)egar vér sjáum í anda Jesum hverfa héban, og skilja glaban vib glaba, þá er eins og vér heyrum úr Paradís mannkynsins þá rödd sem segir: þannig var hinum saklausa manni ætlub burt- för af þessari jörbu, þannig átti liann með hei- lagri sál í hreinum líkama ab líba héban á fribar- ins vængjum til æbri skobunar, stærra verka- hríngs og dýrblegri sælu, þegar hann væri orb- inn fullrevndur í prófinu, og algjörlega búinn ab leibn til lvkta ætlnnarverk sitt þessa heims 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.