loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 þó minna beri á, heldnr en sú regnskúr, sem ekki kemur nema einusinni í viku. Gub gæfi, að allir vér, sem stönduin í sömu sporum, værum eins og döggin, en ekki eins og skúrin! J)au áhrif, sem breytnin gjörir innan þess hríngs, þar sem maðurinn nær til, þau eru vafalaust meiri en verkanir orða hans; þau verða svo miklu jafnari, og búa betur um sig hjá þeiin, sem fyrir verða. Kennimaðurinn, sem sjaldan sýnir það, að hann sé kristinn, nema í prédikunarstólnum, hann er eins og þessi hljórnandi málmur og hin hvellandi bjalla, sem postulinn talar um (l. Kor. 13.). jþannig var ekki sá sem þér mistuð. Hann sýndi yður það, eins og bann sagði yður það, hvernig þér ættuð að lifa spar- lega, réttvíslega og guðrækilega í heimi þess- uin. Eða vantaði hann margar afþeim dygðum, sem guðs orð segir að eigi að finnast hjá þeim, sem er biskup, kennimaður eða tilsjónar- maður? Var hann ekki einnar konu eigin- maður, eða meb öbrum orbum, var ekki hjóna- band hans ástúðlegt, heiðarlegt og fagurt til fyrirmyndar? Var hann ekki árvakur í allri köllun sinni? Var hann ekki hófsamur? Fór honum ekki vel kristileg sparsemi, þessi úr- elta dygð, sem fáir þora nú að halda á heim- ilum sinum, síðan synir aldarinnar, hégóm- inn og vaninn, gjörbu hana landHótta? Vrar hann ekki sibprúbur, hvar sem hann sást?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.